Curry: Allen er besta skytta sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2016 23:30 Allen og Curry eigast við í leik Boston Celtics og Golden State Warriors fyrir nokkrum árum. vísir/afp Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. Allen er ein allra besta skytta sögunnar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur í sögu NBA en hann (2973). „Fyrir mér er hann besta skytta allra tíma því hann var svo lengi á toppnum. Hann gerði þetta ár eftir ár. Það greinir hann frá öðrum. Hann var einstakur leikmaður,“ sagði Curry sem mun líklega slá þristamet Allens áður en langt um líður. Curry hefur alls skorað 1610 þriggja stiga körfur síðan hann byrjaði að spila í NBA 2010. Curry setti met á síðasta tímabili þegar hann setti niður 402 þrista. Gamla metið frá tímabilinu 2014-15, sem Curry átti sjálfur, var 286 þristar. Allen skoraði mest 269 þrista á einu tímabili (2005-06) á sínum 18 ára langa ferli. Allen og Curry þekkjast frá fyrri tíð en Allen spilaði með föður Currys, Dell Curry, hjá Milwaukee Bucks tímabilið 1998-99. Þá átti Allen það til að skora á hinn tíu ára gamla Curry í skotkeppni. „Þetta voru skemmtilegir tímar,“ sagði Curry sem stefnir á að bæta þristamet Allens í framtíðinni. „Hann gaf mér eitthvað til að stefna að. Þetta er markmið hjá mér,“ bætti Curry við. NBA Tengdar fréttir Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 1. nóvember 2016 23:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Durant og Curry sáu um Phoenix Stjörnurnar í Golden State voru í stuði í gær er Golden State vann fínan sigur á Phoenix. 31. október 2016 07:05 Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. 2. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. Allen er ein allra besta skytta sögunnar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur í sögu NBA en hann (2973). „Fyrir mér er hann besta skytta allra tíma því hann var svo lengi á toppnum. Hann gerði þetta ár eftir ár. Það greinir hann frá öðrum. Hann var einstakur leikmaður,“ sagði Curry sem mun líklega slá þristamet Allens áður en langt um líður. Curry hefur alls skorað 1610 þriggja stiga körfur síðan hann byrjaði að spila í NBA 2010. Curry setti met á síðasta tímabili þegar hann setti niður 402 þrista. Gamla metið frá tímabilinu 2014-15, sem Curry átti sjálfur, var 286 þristar. Allen skoraði mest 269 þrista á einu tímabili (2005-06) á sínum 18 ára langa ferli. Allen og Curry þekkjast frá fyrri tíð en Allen spilaði með föður Currys, Dell Curry, hjá Milwaukee Bucks tímabilið 1998-99. Þá átti Allen það til að skora á hinn tíu ára gamla Curry í skotkeppni. „Þetta voru skemmtilegir tímar,“ sagði Curry sem stefnir á að bæta þristamet Allens í framtíðinni. „Hann gaf mér eitthvað til að stefna að. Þetta er markmið hjá mér,“ bætti Curry við.
NBA Tengdar fréttir Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 1. nóvember 2016 23:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Durant og Curry sáu um Phoenix Stjörnurnar í Golden State voru í stuði í gær er Golden State vann fínan sigur á Phoenix. 31. október 2016 07:05 Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. 2. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 1. nóvember 2016 23:00
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00
Durant og Curry sáu um Phoenix Stjörnurnar í Golden State voru í stuði í gær er Golden State vann fínan sigur á Phoenix. 31. október 2016 07:05
Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. 2. nóvember 2016 07:30