Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 19:30 Melania Trump Glamour/Getty Það má með sanni segja að bandaríska þjóðin er klofin eftir úrslit forsetakosninganna vestanhafs þar sem Donald Trump sigraði Hillary Clinton, og margir lýst opinberlega óánægju sína yfir lokaniðurstöðunum. Þar á meðal er fatahönnuðurinn Sophie Theallet sem hefur verið áberandi undanfarin misseri þar sem hún er í uppáhaldi hjá fráfarandi forsetafrúnni, Michelle Obama. Hönnuðurinn sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter þar sem hún segist ekki ætla að klæða Melania Trump. Eins og fram kemur í bréfinu segist Theallet ekki geta stutt þá hatursorðræðu sem eiginmaður hennar, Donald Trump, var með í garð minnihlutahópa í kosningabaráttunni og fari það ekki saman við gildi vörumerkis hennar. Lesa má yfirlýsinguna í heild sinni hér fyrir neðan. Þá hefur tískuvefurinn Fashionista einnig sett fram frétt þar sem þeir ætla að draga úr fréttum um klæðaburð tilvonandi forsetafrúarinnar, af sömu ástæðum og Theallet telur upp í yfirlýsingu sinni. Þetta gera þau þrátt fyrir að fréttir um klæðaburð forsetafrúnnam núverandi og tilvonandi, eru mjög vinsælar. Lesa má fréttina hér. Það er spurning hvort fleiri bætist við í kjölfarið. Open letter | Sophie Theallet | November 17th, 2016 pic.twitter.com/g1hIAyBmdF— sophie theallet (@sophietheallet) November 17, 2016 Donald Trump Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Það má með sanni segja að bandaríska þjóðin er klofin eftir úrslit forsetakosninganna vestanhafs þar sem Donald Trump sigraði Hillary Clinton, og margir lýst opinberlega óánægju sína yfir lokaniðurstöðunum. Þar á meðal er fatahönnuðurinn Sophie Theallet sem hefur verið áberandi undanfarin misseri þar sem hún er í uppáhaldi hjá fráfarandi forsetafrúnni, Michelle Obama. Hönnuðurinn sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter þar sem hún segist ekki ætla að klæða Melania Trump. Eins og fram kemur í bréfinu segist Theallet ekki geta stutt þá hatursorðræðu sem eiginmaður hennar, Donald Trump, var með í garð minnihlutahópa í kosningabaráttunni og fari það ekki saman við gildi vörumerkis hennar. Lesa má yfirlýsinguna í heild sinni hér fyrir neðan. Þá hefur tískuvefurinn Fashionista einnig sett fram frétt þar sem þeir ætla að draga úr fréttum um klæðaburð tilvonandi forsetafrúarinnar, af sömu ástæðum og Theallet telur upp í yfirlýsingu sinni. Þetta gera þau þrátt fyrir að fréttir um klæðaburð forsetafrúnnam núverandi og tilvonandi, eru mjög vinsælar. Lesa má fréttina hér. Það er spurning hvort fleiri bætist við í kjölfarið. Open letter | Sophie Theallet | November 17th, 2016 pic.twitter.com/g1hIAyBmdF— sophie theallet (@sophietheallet) November 17, 2016
Donald Trump Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour