Snorri tryggði sér silfur í þrettán gráðu frosti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 12:00 Íslenski göngugarpurinn Snorri Einarsson heldur áfram að standa sig vel og í morgun komst hann á verðlaunapall á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi. Snorri Einarsson nældi sér þá í silfurverðlaun í 15 kílómetra göngu með frjálsri aðferð en hann hafði áður verið í áttunda sæti í 10 kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð. Þetta er frábær árangur hjá Snorra sem fékk fyrir þetta 39.24 FIS punkta. Þessi stig munu skila sér á næsta heimslista og færist Snorri því enn framar á listanum sem eru mjög góðar fréttir. Með árangri sínum í gær þá hafi Snorri tryggt sér þátttökurétt í öllum lengri vegalengdum á Heimsmeistaramótinu í Lahti sem fram fer í febrúar 2017. Snorri lét ekki krefjandi aðstæður stoppa sig í dag en mikill kuldi var í Finnlandi, eða um þrettán gráðu frost. Snorri gekk mjög vel í dag og sótti á eftir því sem leið á gönguna. Hann var í fjórða sæti eftir fyrstu 5 kílómetrana og þriðja sæti eftir 10 kílómetra. Lokaspretturinn dugði honum svo til silfurverðlauna en hann var einungis 0,8 sek á undan Perttu Hyvarinen sem endaði þriðji. Finninn Lari Lehtonen vann gönguna en hann var 30,5 sekúndum á undan okkar manni. Sturla Björn Einarsson, yngri bróðir Snorra, endaði í 102. sæti í þessari göngu í dag. Hann var tæpum fjórum mínútum á eftir bróður sínum. Brynjar Leó Kristinsson tók einnig þátt í þessari göngu en hann var rétt tæpum fimm mínútum á eftir efsta manni og endaði í 119. sæti. Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Íslenski göngugarpurinn Snorri Einarsson heldur áfram að standa sig vel og í morgun komst hann á verðlaunapall á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi. Snorri Einarsson nældi sér þá í silfurverðlaun í 15 kílómetra göngu með frjálsri aðferð en hann hafði áður verið í áttunda sæti í 10 kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð. Þetta er frábær árangur hjá Snorra sem fékk fyrir þetta 39.24 FIS punkta. Þessi stig munu skila sér á næsta heimslista og færist Snorri því enn framar á listanum sem eru mjög góðar fréttir. Með árangri sínum í gær þá hafi Snorri tryggt sér þátttökurétt í öllum lengri vegalengdum á Heimsmeistaramótinu í Lahti sem fram fer í febrúar 2017. Snorri lét ekki krefjandi aðstæður stoppa sig í dag en mikill kuldi var í Finnlandi, eða um þrettán gráðu frost. Snorri gekk mjög vel í dag og sótti á eftir því sem leið á gönguna. Hann var í fjórða sæti eftir fyrstu 5 kílómetrana og þriðja sæti eftir 10 kílómetra. Lokaspretturinn dugði honum svo til silfurverðlauna en hann var einungis 0,8 sek á undan Perttu Hyvarinen sem endaði þriðji. Finninn Lari Lehtonen vann gönguna en hann var 30,5 sekúndum á undan okkar manni. Sturla Björn Einarsson, yngri bróðir Snorra, endaði í 102. sæti í þessari göngu í dag. Hann var tæpum fjórum mínútum á eftir bróður sínum. Brynjar Leó Kristinsson tók einnig þátt í þessari göngu en hann var rétt tæpum fimm mínútum á eftir efsta manni og endaði í 119. sæti.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira