Twitter nötrar eftir uppljóstrun Kastljóss um Brúnegg Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 22:48 Ljóst er að hænurnar bjuggu við slæman aðbúnað og fólk er hneykslað. Vísir/EPA Ljóst er að fjölmargir Íslendingar eru hissa á fréttum sem bárust í kvöld af aðbúnaði fugla á vegum Brúnegg ehf. Þar kom fram að aðbúnaður fugla í eigum fyrirtækisins hefði verið mjög slæmur og að margt mætti betur fara. Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á Twitter undir myllumerkinu #brúnegg og ljóst að mörgum er mikið niðri fyrir. Hægt er að sjá umræðuna hér að neðan ásamt nokkrum völdum tístum. Nú ert þú með 10 dauðar hænur í hanskahólfinu þínu.'Það má vel vera að gerð hafi verið smávægileg mistök. Ég fagna eftirliti.“ #Brúnegg pic.twitter.com/4w886ur4iI— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 28, 2016 Slíkt getur komið fyrir!?! Þetta er ekki lagi. Aldrei aftur #brúnegg #kastljós— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) November 28, 2016 Framkvæmdastjóri #Brúnegg talar í kringum hlutina eins og alvöru stjórnmálamaður, beint a þing með þennan snilling #kastljós— Ingunn Haraldsdóttir (@Ingunnharalds) November 28, 2016 Hvernig ég hélt að brúnegg yrðu til og hvernig þau verða til. Já kallið mig barnalega :( #brúnegg pic.twitter.com/bTSSpAYQ4V— María Björk (@MariaEinars) November 28, 2016 #brunegg Tweets Brúneggjamálið Tengdar fréttir Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Ljóst er að fjölmargir Íslendingar eru hissa á fréttum sem bárust í kvöld af aðbúnaði fugla á vegum Brúnegg ehf. Þar kom fram að aðbúnaður fugla í eigum fyrirtækisins hefði verið mjög slæmur og að margt mætti betur fara. Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á Twitter undir myllumerkinu #brúnegg og ljóst að mörgum er mikið niðri fyrir. Hægt er að sjá umræðuna hér að neðan ásamt nokkrum völdum tístum. Nú ert þú með 10 dauðar hænur í hanskahólfinu þínu.'Það má vel vera að gerð hafi verið smávægileg mistök. Ég fagna eftirliti.“ #Brúnegg pic.twitter.com/4w886ur4iI— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 28, 2016 Slíkt getur komið fyrir!?! Þetta er ekki lagi. Aldrei aftur #brúnegg #kastljós— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) November 28, 2016 Framkvæmdastjóri #Brúnegg talar í kringum hlutina eins og alvöru stjórnmálamaður, beint a þing með þennan snilling #kastljós— Ingunn Haraldsdóttir (@Ingunnharalds) November 28, 2016 Hvernig ég hélt að brúnegg yrðu til og hvernig þau verða til. Já kallið mig barnalega :( #brúnegg pic.twitter.com/bTSSpAYQ4V— María Björk (@MariaEinars) November 28, 2016 #brunegg Tweets
Brúneggjamálið Tengdar fréttir Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28
Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09