Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Anton Egilsson skrifar 27. nóvember 2016 16:37 Trump líst ekkert á uppátæki Jill Stein. Vísir/GETTY Donald Trump er ekki par sáttur með að ráðist eigi í endurtalningu atkvæða í ákveðnum ríkjum þar sem Trump bar fremur naumlega sigur úr býtum. Hann segir uppátækið vera fáranlegt. „Endurtalningin er bara leið fyrir Jill Stein, sem fékk minna en eitt prósent atkvæða, til að fylla á peningakistil sinn. Mikill hluti peningana sem hún hefur safnað mun aldrei verið notaður í þessa fáránlegu endurtalningu.” Segir Trump í tilkynningu vegna málsins enn CNN greinir frá þessu. Greint var frá því á Vísi í gær að Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbyggi nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Stefnt er á að hefja endurtalninguna í næstu viku. Það var Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, sem sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði endurtalin. Stein hefur nú þegar tekist að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en það dugar til endurtalningar í Wisconsin og Pensilvaníu. Enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í Michigan að auki. Kosningateymi Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur gefið það út að það sé hlynnt endurtalningunni. The Green Party scam to fill up their coffers by asking for impossible recounts is now being joined by the badly defeated & demoralized Dems— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 27, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19 Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Sjá meira
Donald Trump er ekki par sáttur með að ráðist eigi í endurtalningu atkvæða í ákveðnum ríkjum þar sem Trump bar fremur naumlega sigur úr býtum. Hann segir uppátækið vera fáranlegt. „Endurtalningin er bara leið fyrir Jill Stein, sem fékk minna en eitt prósent atkvæða, til að fylla á peningakistil sinn. Mikill hluti peningana sem hún hefur safnað mun aldrei verið notaður í þessa fáránlegu endurtalningu.” Segir Trump í tilkynningu vegna málsins enn CNN greinir frá þessu. Greint var frá því á Vísi í gær að Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbyggi nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Stefnt er á að hefja endurtalninguna í næstu viku. Það var Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, sem sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði endurtalin. Stein hefur nú þegar tekist að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en það dugar til endurtalningar í Wisconsin og Pensilvaníu. Enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í Michigan að auki. Kosningateymi Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur gefið það út að það sé hlynnt endurtalningunni. The Green Party scam to fill up their coffers by asking for impossible recounts is now being joined by the badly defeated & demoralized Dems— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 27, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19 Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Sjá meira
Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19
Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53