Leikmaður PSG í farbanni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2016 23:07 Vandræðagemsinn Serge Aurier. vísir/getty Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun. Aurier var neitað um vegabréfsáritun þar sem hann fékk tveggja mánaða fangelsisdóm í september fyrir að lemja lögreglumann. Forráðamenn PSG eru æfir yfir þessari ákvörðun breskra yfirvalda, og þá sérstaklega tímasetningunni. Aurier er ekki barnanna bestur en fyrr á þessu ári varð hann uppvís að því að móðga Laurent Blanc, fyrrverandi knattspyrnustjóra PSG, á samfélagsmiðlinum Periscope. Leikur Arsenal og PSG á morgun er gríðarlega mikilvægur en liðin keppast um að vinna A-riðil. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Vandræðagemsinn Aurier handtekinn fyrir að sparka í lögreglumann Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn og aftur búinn að koma sér í fréttirnar vegna atvika utan vallar. 30. maí 2016 12:00 Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. 12. október 2016 12:00 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Didier Drogba er ekki sáttur við meðferðina sem Serge Aurier hefur fengið. 18. febrúar 2016 10:00 Vandræðagemsinn Aurier dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögreglumann. 26. september 2016 12:15 Skipað að æfa með unglingarliðinu eftir að hafa móðgað Blanc PSG hefur staðfest að Serge Aurier verði gert að æfa með unglingaliðið liðsins næstu þrjár vikurnar eftir að hafa móðgað knattspyrnustjóra liðsins. Missir hann fyrir vikið af leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2016 21:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun. Aurier var neitað um vegabréfsáritun þar sem hann fékk tveggja mánaða fangelsisdóm í september fyrir að lemja lögreglumann. Forráðamenn PSG eru æfir yfir þessari ákvörðun breskra yfirvalda, og þá sérstaklega tímasetningunni. Aurier er ekki barnanna bestur en fyrr á þessu ári varð hann uppvís að því að móðga Laurent Blanc, fyrrverandi knattspyrnustjóra PSG, á samfélagsmiðlinum Periscope. Leikur Arsenal og PSG á morgun er gríðarlega mikilvægur en liðin keppast um að vinna A-riðil.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Vandræðagemsinn Aurier handtekinn fyrir að sparka í lögreglumann Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn og aftur búinn að koma sér í fréttirnar vegna atvika utan vallar. 30. maí 2016 12:00 Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. 12. október 2016 12:00 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Didier Drogba er ekki sáttur við meðferðina sem Serge Aurier hefur fengið. 18. febrúar 2016 10:00 Vandræðagemsinn Aurier dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögreglumann. 26. september 2016 12:15 Skipað að æfa með unglingarliðinu eftir að hafa móðgað Blanc PSG hefur staðfest að Serge Aurier verði gert að æfa með unglingaliðið liðsins næstu þrjár vikurnar eftir að hafa móðgað knattspyrnustjóra liðsins. Missir hann fyrir vikið af leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2016 21:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Vandræðagemsinn Aurier handtekinn fyrir að sparka í lögreglumann Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn og aftur búinn að koma sér í fréttirnar vegna atvika utan vallar. 30. maí 2016 12:00
Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. 12. október 2016 12:00
PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32
Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Didier Drogba er ekki sáttur við meðferðina sem Serge Aurier hefur fengið. 18. febrúar 2016 10:00
Vandræðagemsinn Aurier dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögreglumann. 26. september 2016 12:15
Skipað að æfa með unglingarliðinu eftir að hafa móðgað Blanc PSG hefur staðfest að Serge Aurier verði gert að æfa með unglingaliðið liðsins næstu þrjár vikurnar eftir að hafa móðgað knattspyrnustjóra liðsins. Missir hann fyrir vikið af leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2016 21:30