Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 11:45 Mario Balotelli, Peter Gulacsi og Suso. Vísir/Samsett mynd Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Lærisveinar Jürgen Klopp í Liverpool eru líklegir til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili þrátt fyrir að hafa misst toppsætið til Chelsea um helgina. Gamlir Liverpool-menn eru líka að gera það gott og gætu einnig unnið titilinn í sínum löndum í vor. Það var ekki pláss fyrir ítalska framherjann Mario Balotelli, ungverska markvörðinn Peter Gulacsi og spænska framherjann Suso í Liverpool en þeir hafa allir fundið sér nýtt og betra líf eftir að hafa yfirgefið Anfield.Peter Gulacsi er leikmaður þýska liðsins RB Leipzig er hann kom til félagsins árið 2015. RB Leipzig er afar óvænt á toppnum í þýsku deildinni eftir sigur á Bayer Leverkusen um helgina. Gulacsi er aðalmarkvörður Leipzig-liðsins og er þegar búinn að halda marki sínu fjórum sinnum hreinu í fyrstu ellefu umferðunum. Hann fékk reyndar á sig tvö mörk á móti Leverkusen en það kom ekki að sök.Mario Balotelli er leikmaður Nice sem er á toppnum í frönsku deildinni en hann hefur skorað 6 mörk í 6 leikjum það sem af er á tímabilinu. Balotelli var þó ekki með í 1-0 sigri á Saint-Étienne um helgina. Balotelli losnaði loksins frá Liverpool í haust en félagið leyfði þá honum að fara til Nice á frjálsri sölu. Balotelli hafði verið lánaður til AC Milan tímabilið á undan.Spánverjinn Suso skoraði bæði mörk AC Milan í 2-2 jafntefli í nágrannaslagnum við Internazional í gær en hann hefur átt þátt í fjórum mörkum AC Milan í síðustu tveimur leikjum liðsins. AC Milan er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar. Suso var leikmaður Liverpool frá 2012 til 2015. Félagið lánaði hann til spænska félagsins Almería tímabilið 2013-14. Suso skrifaði undir fjögurra ára samning við AC Milan þegar samningur hans við Liverpool rann út í janúar 2015. Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Lærisveinar Jürgen Klopp í Liverpool eru líklegir til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili þrátt fyrir að hafa misst toppsætið til Chelsea um helgina. Gamlir Liverpool-menn eru líka að gera það gott og gætu einnig unnið titilinn í sínum löndum í vor. Það var ekki pláss fyrir ítalska framherjann Mario Balotelli, ungverska markvörðinn Peter Gulacsi og spænska framherjann Suso í Liverpool en þeir hafa allir fundið sér nýtt og betra líf eftir að hafa yfirgefið Anfield.Peter Gulacsi er leikmaður þýska liðsins RB Leipzig er hann kom til félagsins árið 2015. RB Leipzig er afar óvænt á toppnum í þýsku deildinni eftir sigur á Bayer Leverkusen um helgina. Gulacsi er aðalmarkvörður Leipzig-liðsins og er þegar búinn að halda marki sínu fjórum sinnum hreinu í fyrstu ellefu umferðunum. Hann fékk reyndar á sig tvö mörk á móti Leverkusen en það kom ekki að sök.Mario Balotelli er leikmaður Nice sem er á toppnum í frönsku deildinni en hann hefur skorað 6 mörk í 6 leikjum það sem af er á tímabilinu. Balotelli var þó ekki með í 1-0 sigri á Saint-Étienne um helgina. Balotelli losnaði loksins frá Liverpool í haust en félagið leyfði þá honum að fara til Nice á frjálsri sölu. Balotelli hafði verið lánaður til AC Milan tímabilið á undan.Spánverjinn Suso skoraði bæði mörk AC Milan í 2-2 jafntefli í nágrannaslagnum við Internazional í gær en hann hefur átt þátt í fjórum mörkum AC Milan í síðustu tveimur leikjum liðsins. AC Milan er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar. Suso var leikmaður Liverpool frá 2012 til 2015. Félagið lánaði hann til spænska félagsins Almería tímabilið 2013-14. Suso skrifaði undir fjögurra ára samning við AC Milan þegar samningur hans við Liverpool rann út í janúar 2015.
Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira