Komst að því að hann vann 22 milljónir í Lottó þegar hann ætlaði að kaupa sér kókflösku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. desember 2016 10:32 Maðurinn vann 22 milljónir króna. vísir/valli Vinningshafi í Lottó komst að hann hefði unnið 22 milljónir króna þegar hann átti leið um N1 Borgarnesi á dögunum og renndi gömlum lottómiða í gegn til að athuga hvort hann ætti fyrir kókflösku. Maðurinn fer reglulega um N1 Borgarnesi og hafði nokkru áður keypt lottómiðann þar um leið og hann splæsti á sig einni kók. Í tilkynningu frá Getspá kemur fram að vinningshafinn sé jarðbundinn maður sem ætlar að fjárfesta fyrir vinninginn. Að hans sögn er besta fjárfestingin að borga niður skuldir og það ætlar hann sér að gera auk þess að klára þær framkvæmdir sem eru á heimilinu. Í liðinni viku auglýsti Getspá eftir vinningshafa sem hafði keypt lottómiða á N1 Borgarnesi en hann skiptir fyrsta vinningi með sér ásamt fjögurra barna föður á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Fjögurra barna faðir vann milljónir í lottó: „Er þetta virkilega rétt?“ Í morgun kom fjögurra barna faðir af höfuðborgarsvæðinu á skrifstofu Getspár í Laugardal en hann var vægast sagt ánægður enda vann hann 22,6 milljónir í lottó á laugardaginn. 1. desember 2016 10:56 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Vinningshafi í Lottó komst að hann hefði unnið 22 milljónir króna þegar hann átti leið um N1 Borgarnesi á dögunum og renndi gömlum lottómiða í gegn til að athuga hvort hann ætti fyrir kókflösku. Maðurinn fer reglulega um N1 Borgarnesi og hafði nokkru áður keypt lottómiðann þar um leið og hann splæsti á sig einni kók. Í tilkynningu frá Getspá kemur fram að vinningshafinn sé jarðbundinn maður sem ætlar að fjárfesta fyrir vinninginn. Að hans sögn er besta fjárfestingin að borga niður skuldir og það ætlar hann sér að gera auk þess að klára þær framkvæmdir sem eru á heimilinu. Í liðinni viku auglýsti Getspá eftir vinningshafa sem hafði keypt lottómiða á N1 Borgarnesi en hann skiptir fyrsta vinningi með sér ásamt fjögurra barna föður á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Fjögurra barna faðir vann milljónir í lottó: „Er þetta virkilega rétt?“ Í morgun kom fjögurra barna faðir af höfuðborgarsvæðinu á skrifstofu Getspár í Laugardal en hann var vægast sagt ánægður enda vann hann 22,6 milljónir í lottó á laugardaginn. 1. desember 2016 10:56 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Fjögurra barna faðir vann milljónir í lottó: „Er þetta virkilega rétt?“ Í morgun kom fjögurra barna faðir af höfuðborgarsvæðinu á skrifstofu Getspár í Laugardal en hann var vægast sagt ánægður enda vann hann 22,6 milljónir í lottó á laugardaginn. 1. desember 2016 10:56