Donald Trump þakkar svörtum fyrir að hafa haldið sig heima á kjördag nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 17. desember 2016 10:15 Trump þakkar kjósendum sínum í Pennsylvaníu. visir/epa Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjana, telur að það hafi verið snjallt af svörtum Bandaríkjamönnum að sitja heima á kjördag í stað þess að kjósa Hillary Clinton. Þetta sagði hann í ræðu sinni í gær fyrir fullu húsi stuðningsmanna í borginni Hershey í Pennsylvaníu. „Við náðum miklum árangri í samfélagi svartra,“ sagði Trump. Hann hlaut þó aðeins atkvæði átta prósenta svartra kjósenda en telur að hann hafi stuðlað að því að svartir hafi ákveðið að sniðganga Hillary Clinton. „Ég talaði um glæpi, atvinnuleysi og skort á menntun,“ sagði hann. „Þeir áttuðu sig á þessu og létu það vera að fara út á kjördag til þess að kjósa Hillary.“ Að lokum þakkaði hann svörtum Bandaríkjamönnum fyrir þessa skynsamlegu ákvörðun og bað fólkið í salnum að gera slíkt hið sama. Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin í tilefni sigurs síns í forsetakosningunum. Á ferðalaginu heimsækir hann fylkin sem hann vann í því skyni að þakka kjósendum fyrir atkvæði sín. „Allir frambjóðendur sem fara frá Pennsylvaníu halda að þeim takist að vinna...en svo tapa þeir með miklum mun,“ sagði Trump við áhangendur sína í fylkinu. Eins og kunnugt er sigraði Trump óvænt í Pennsylvaníufylki í forsetakosningunum en hann er fyrsti Repúblíkaninn sem fagnar sigri þar frá því 1988. Donald Trump Tengdar fréttir Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjana, telur að það hafi verið snjallt af svörtum Bandaríkjamönnum að sitja heima á kjördag í stað þess að kjósa Hillary Clinton. Þetta sagði hann í ræðu sinni í gær fyrir fullu húsi stuðningsmanna í borginni Hershey í Pennsylvaníu. „Við náðum miklum árangri í samfélagi svartra,“ sagði Trump. Hann hlaut þó aðeins atkvæði átta prósenta svartra kjósenda en telur að hann hafi stuðlað að því að svartir hafi ákveðið að sniðganga Hillary Clinton. „Ég talaði um glæpi, atvinnuleysi og skort á menntun,“ sagði hann. „Þeir áttuðu sig á þessu og létu það vera að fara út á kjördag til þess að kjósa Hillary.“ Að lokum þakkaði hann svörtum Bandaríkjamönnum fyrir þessa skynsamlegu ákvörðun og bað fólkið í salnum að gera slíkt hið sama. Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin í tilefni sigurs síns í forsetakosningunum. Á ferðalaginu heimsækir hann fylkin sem hann vann í því skyni að þakka kjósendum fyrir atkvæði sín. „Allir frambjóðendur sem fara frá Pennsylvaníu halda að þeim takist að vinna...en svo tapa þeir með miklum mun,“ sagði Trump við áhangendur sína í fylkinu. Eins og kunnugt er sigraði Trump óvænt í Pennsylvaníufylki í forsetakosningunum en hann er fyrsti Repúblíkaninn sem fagnar sigri þar frá því 1988.
Donald Trump Tengdar fréttir Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31
Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38