Nicklaus: Rory þarf að leggja harðar að sér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 13:00 Nicklaus og Rory á góðri stund. vísir/getty Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. McIlroy er annar á heimslistanum á eftir Jason Day. Norður-Írinn hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en Nicklaus vann átján á sínum tíma. Met sem stendur enn. „Rory er einn af þessum ungu mönnum sem býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hann hefur náð árangri og sýnt fólki hvað hann getur. Ef hann vill aftur á móti hafa yfirburði verður hann að leggja enn harðar að sér,“ sagði Nicklaus en fínn vinskapur er á milli hans og Norður-Írans. „Þetta er allt undir honum komið. Hvort hann sé til í að leggja það á sig sem þarf til að vera yfirburðamaður í íþróttinni. Hann hefur svo sannarlega hæfileikana. Þetta snýst um viljann hjá honum. Hverju hann er til í að fórna og leggja á sig.“ Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. McIlroy er annar á heimslistanum á eftir Jason Day. Norður-Írinn hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en Nicklaus vann átján á sínum tíma. Met sem stendur enn. „Rory er einn af þessum ungu mönnum sem býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hann hefur náð árangri og sýnt fólki hvað hann getur. Ef hann vill aftur á móti hafa yfirburði verður hann að leggja enn harðar að sér,“ sagði Nicklaus en fínn vinskapur er á milli hans og Norður-Írans. „Þetta er allt undir honum komið. Hvort hann sé til í að leggja það á sig sem þarf til að vera yfirburðamaður í íþróttinni. Hann hefur svo sannarlega hæfileikana. Þetta snýst um viljann hjá honum. Hverju hann er til í að fórna og leggja á sig.“
Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira