Pútín sendi Trump jólakveðju Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2016 17:41 Verðandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump greindi frá því í dag að hann hafi fengið sérstaka jóla- og nýárskveðju frá Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Í yfirlýsingu sagðist Trump hafa verið afar ánægður með bréfið. CNN greinir frá. Í bréfinu hvatti Pútín Trump til þess að gera sitt allra besta til þess að bæta tvíhliða samstarf ríkjanna tveggja. Sagði í bréfi Pútíns að það væri nauðsynlegt að líta á samstarf ríkjanna út frá hagnýtum sjónarmiðum svo hægt væri að efla það. Í áðurnefndri yfirlýsingu frá Trump sagðist hann vera afar hrifinn af bréfinu og að hann teldi að hugsunarháttur Pútíns „væri algjörlega réttur.“ Hann vonaðist til þess að ríkin tvö gætu orðið við þessum óskum Rússlandsforseta. Samband ríkjanna tveggja hefur verið afar stirt síðastliðin ár þar sem ríkin hafa haft ólíkar áherslur í málefnum Sýrlands. Þá hefur bandaríska leyniþjónustan talið raunverulegar líkur á að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður bandarísku forsetakosninganna. Fréttirnar af bréfi Pútín til Trumps koma einungis degi eftir að báðir sögðu mikilvægt að ríkin myndu fjölga kjarnaoddum í eigu sinni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Sjá meira
Verðandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump greindi frá því í dag að hann hafi fengið sérstaka jóla- og nýárskveðju frá Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Í yfirlýsingu sagðist Trump hafa verið afar ánægður með bréfið. CNN greinir frá. Í bréfinu hvatti Pútín Trump til þess að gera sitt allra besta til þess að bæta tvíhliða samstarf ríkjanna tveggja. Sagði í bréfi Pútíns að það væri nauðsynlegt að líta á samstarf ríkjanna út frá hagnýtum sjónarmiðum svo hægt væri að efla það. Í áðurnefndri yfirlýsingu frá Trump sagðist hann vera afar hrifinn af bréfinu og að hann teldi að hugsunarháttur Pútíns „væri algjörlega réttur.“ Hann vonaðist til þess að ríkin tvö gætu orðið við þessum óskum Rússlandsforseta. Samband ríkjanna tveggja hefur verið afar stirt síðastliðin ár þar sem ríkin hafa haft ólíkar áherslur í málefnum Sýrlands. Þá hefur bandaríska leyniþjónustan talið raunverulegar líkur á að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður bandarísku forsetakosninganna. Fréttirnar af bréfi Pútín til Trumps koma einungis degi eftir að báðir sögðu mikilvægt að ríkin myndu fjölga kjarnaoddum í eigu sinni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Sjá meira
Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19
Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35