Allt það besta frá tískuviku karla í London Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 11:00 Tískuvika karla er búin að vera í gangi seinustu daga. Myndir/Getty Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour
Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn
Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour