Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 09:30 Trump og Bernard Arnault. í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour