Megyn Kelly hættir á Fox nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 3. janúar 2017 18:08 Megyn Kelly er ein þekktasta fréttakona í Bandaríkjunum um þessar mundir. vísir/epa Fréttakonan Megyn Kelly hefur greint frá því að hún hafi sagt upp starfi sínu á sjónvarpsstöðinni Fox. Hún hefur þegar gert samning við sjónvarpsstöðina NBC þar sem hún kemur til með að stýra sínum eigin umræðuþætti sem sýndur verður að degi til. Þá mun hún einnig taka þátt í kvöldfréttum stöðvarinnar á sunnudögum. Kelly skaust upp á stjörnuhimininn í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum en hún gekk oft afar hart að forsetaframbjóðandanum Donald Trump. Á fyrstu kappræðum tilvonandi forsetaefna Repúblíkanaflokksins á síðasta ári yfirheyrði hún Trump til að mynda um niðrandi ummæli hans í garð kvenna. Hún spurði hann einnig hvenær hann hefði ákveðið að ganga til liðs við Repúblíkanaflokkinn enda hefði hann, að hennar sögn, áður verið Demókrati. Eftir kappræðurnar ýjaði Trump að því að ástæðan fyrir ágengni Kelly væru sú að hún væri á blæðingum. Auk þess neitaði hann að koma fram í fleiri kappræðum Fox News eftir atvikið. Ummæli Trumps um Kelly voru notuð ítrekað gegn honum síðar í aðdraganda kosninganna enda þóttu þau sýna fram á takmarkaða virðingu frambjóðandans í garð kvenna. Sjá einnig: Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Fréttakonan Megyn Kelly hefur greint frá því að hún hafi sagt upp starfi sínu á sjónvarpsstöðinni Fox. Hún hefur þegar gert samning við sjónvarpsstöðina NBC þar sem hún kemur til með að stýra sínum eigin umræðuþætti sem sýndur verður að degi til. Þá mun hún einnig taka þátt í kvöldfréttum stöðvarinnar á sunnudögum. Kelly skaust upp á stjörnuhimininn í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum en hún gekk oft afar hart að forsetaframbjóðandanum Donald Trump. Á fyrstu kappræðum tilvonandi forsetaefna Repúblíkanaflokksins á síðasta ári yfirheyrði hún Trump til að mynda um niðrandi ummæli hans í garð kvenna. Hún spurði hann einnig hvenær hann hefði ákveðið að ganga til liðs við Repúblíkanaflokkinn enda hefði hann, að hennar sögn, áður verið Demókrati. Eftir kappræðurnar ýjaði Trump að því að ástæðan fyrir ágengni Kelly væru sú að hún væri á blæðingum. Auk þess neitaði hann að koma fram í fleiri kappræðum Fox News eftir atvikið. Ummæli Trumps um Kelly voru notuð ítrekað gegn honum síðar í aðdraganda kosninganna enda þóttu þau sýna fram á takmarkaða virðingu frambjóðandans í garð kvenna. Sjá einnig: Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30
Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55
Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15