Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. janúar 2017 15:53 Nicola Sturgeon vill vera í ESB. Fréttablaðið/AFP Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, segir að áætlun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið sé „efnahagslegt stórslys“. Skotland verði að hafa val um sjálfstæði verði sjónarmiðum Skota varðandi Brexit hafnað. Reuters greinir frá.Þetta kom fram í máli Sturgeon eftir að Theresea May, forsætisráðherra Bretlands, hélt fyrr í dag ræðu þar sem hún útlistaði hvernig bresk stjórnvöld hugðust nálgast Brexit. Sagði hún að Bretar geti ómögulega verið áfram aðilar að innri markaði Evrópusambandsins eftir útgöngu ríkisins. Sturgeon segir að Skotar hafi kosið gegn Brexit með afgerandi hætti þegar kosið var um útgöngu Bretlands úr ESB á síðasta ári en yfirgæfandi meirihluti Skota kaus með því að vera áfram innnan ESB. Sturgeon, fyrir hönd skosku heimastjórnarinnar, lagt til fjölda tillagna um stöðu Skotlands innan Bretlands, eftir Brexit, meðal annars að Skotland hafi áfram aðgang að innri markaði ESB eftir útgöngu Bretlands. Segir hún að Skotland verði að fá staðfestingu á því að verið sé að taka tillögurnar til greina innan bresku ríkistjórnarinnar. Hún segir þó að eftir ræðu May séu allar líkur á því að Skotar muni krefjast þess að fá að greiða atkvæði um sjálfstæði á ný, en Skotar höfnuðu því í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Brexit Tengdar fréttir May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17. janúar 2017 12:52 May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17. janúar 2017 08:09 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Fleiri fréttir Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Sjá meira
Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, segir að áætlun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið sé „efnahagslegt stórslys“. Skotland verði að hafa val um sjálfstæði verði sjónarmiðum Skota varðandi Brexit hafnað. Reuters greinir frá.Þetta kom fram í máli Sturgeon eftir að Theresea May, forsætisráðherra Bretlands, hélt fyrr í dag ræðu þar sem hún útlistaði hvernig bresk stjórnvöld hugðust nálgast Brexit. Sagði hún að Bretar geti ómögulega verið áfram aðilar að innri markaði Evrópusambandsins eftir útgöngu ríkisins. Sturgeon segir að Skotar hafi kosið gegn Brexit með afgerandi hætti þegar kosið var um útgöngu Bretlands úr ESB á síðasta ári en yfirgæfandi meirihluti Skota kaus með því að vera áfram innnan ESB. Sturgeon, fyrir hönd skosku heimastjórnarinnar, lagt til fjölda tillagna um stöðu Skotlands innan Bretlands, eftir Brexit, meðal annars að Skotland hafi áfram aðgang að innri markaði ESB eftir útgöngu Bretlands. Segir hún að Skotland verði að fá staðfestingu á því að verið sé að taka tillögurnar til greina innan bresku ríkistjórnarinnar. Hún segir þó að eftir ræðu May séu allar líkur á því að Skotar muni krefjast þess að fá að greiða atkvæði um sjálfstæði á ný, en Skotar höfnuðu því í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014.
Brexit Tengdar fréttir May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17. janúar 2017 12:52 May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17. janúar 2017 08:09 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Fleiri fréttir Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Sjá meira
May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17. janúar 2017 12:52
May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17. janúar 2017 08:09
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent