Júlían setti Evrópumet í réttstöðulyftu | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2017 22:09 Júlían setti Evrópumet í réttstöðulyftu, +120 kg flokki. vísir/ernir Frábær árangur náðist á kraftlyftingamóti WOW Reykjavik International Games í Laugardalshöllinni í dag. Þrír keppendur settu heimsmet á mótinu og tveir Íslendingar Evrópumet.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalshöllinni í dag og tók meðfylgjandi myndir. Kimperly Walford frá Bandaríkjunum bætti eigið met í réttstöðulyftu í -71 kg flokki þegar hún lyfti 243 kg. Joy Nnamani frá Bretlandi setti einnig heimsmet í réttstöðulyftu en hún er í -57 kg flokki og lyfti 190,5 kg. Jennifer Thompson frá Bandaríkjunum, sem er í -72 kg flokki, setti bæði heimsmet í stakri bekkpressu og bekkpressu þríþraut en hún lyfti 125 kg, 140 kg og 144 kg. Tveir Íslendingar settu Evrópumet á mótinu. Júlían J. K Jóhannsson setti Evrópumet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki þegar hann lyfti 365 kg og Sóley Jónsdóttir setti Evrópumet stúlkna í +84 kg flokki í hnébeygju þegar hún lyfti 170 kg. Keppt var í stigakeppni með svokölluðum Wilksstigum sem er ákveðin formúla sem byggir á líkamsþyngd keppenda og þeirri heildarþyngd sem lyft er.Stigameistarar urðu Kimbery Walford frá Bandaríkjunum og Sami Nieminen frá Finnlandi en eftirfarandi unnu til verðlauna:Karlar: 1. Sami Nieminen, Finnland 2. Júlían J. K. Jóhannsson, Ísland 3. Viktor Samúelsson, ÍslandKonur: 1. Kimberly Walford, Bandaríkin 2. Jennifer Thompson, Bandaríkin 3. Joy Nnamani, Bretland Aðrar íþróttir Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Sjá meira
Frábær árangur náðist á kraftlyftingamóti WOW Reykjavik International Games í Laugardalshöllinni í dag. Þrír keppendur settu heimsmet á mótinu og tveir Íslendingar Evrópumet.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalshöllinni í dag og tók meðfylgjandi myndir. Kimperly Walford frá Bandaríkjunum bætti eigið met í réttstöðulyftu í -71 kg flokki þegar hún lyfti 243 kg. Joy Nnamani frá Bretlandi setti einnig heimsmet í réttstöðulyftu en hún er í -57 kg flokki og lyfti 190,5 kg. Jennifer Thompson frá Bandaríkjunum, sem er í -72 kg flokki, setti bæði heimsmet í stakri bekkpressu og bekkpressu þríþraut en hún lyfti 125 kg, 140 kg og 144 kg. Tveir Íslendingar settu Evrópumet á mótinu. Júlían J. K Jóhannsson setti Evrópumet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki þegar hann lyfti 365 kg og Sóley Jónsdóttir setti Evrópumet stúlkna í +84 kg flokki í hnébeygju þegar hún lyfti 170 kg. Keppt var í stigakeppni með svokölluðum Wilksstigum sem er ákveðin formúla sem byggir á líkamsþyngd keppenda og þeirri heildarþyngd sem lyft er.Stigameistarar urðu Kimbery Walford frá Bandaríkjunum og Sami Nieminen frá Finnlandi en eftirfarandi unnu til verðlauna:Karlar: 1. Sami Nieminen, Finnland 2. Júlían J. K. Jóhannsson, Ísland 3. Viktor Samúelsson, ÍslandKonur: 1. Kimberly Walford, Bandaríkin 2. Jennifer Thompson, Bandaríkin 3. Joy Nnamani, Bretland
Aðrar íþróttir Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti