Fyrsta vika forsetans Guðsteinn Bjarnason skrifar 28. janúar 2017 07:00 Donald Trump hefur verið á ferð og flugi undanfarna viku. Nordicphotos/AFP Donald Trump hefur ekkert farið sér rólega á fyrstu dögunum í embætti forseta Bandaríkjanna. Í kosningabaráttunni gaf hann stórar yfirlýsingar um fyrirætlanir sínar yrði hann kosinn, og er þegar tekinn til við að efna sum loforðin. Mörgum til hrellingar. Á miðvikudaginn, fimm dögum eftir að hann tók við embætti, undirritaði hann á einu bretti fjórar tilskipanir til stjórnvalda, en auk þess hefur hann sent frá sér yfirlýsingar, mætt í viðtöl og verið duglegur að láta í sér heyra á Twitter. Hann lét það verða eitt sitt fyrsta verk að ræða við Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og lofaði eindregnum stuðningi Bandaríkjanna.Trump skrifar undir tilskipanir sem varða TPP, bann við opinberum ráðningum og fjármögnun á fóstureyðingum erlendis.Vísir/EPAÍ gær tók hann á móti Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og núna um helgina ætlar hann að ræða í síma við Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Þótt Trump hafi látið hendur standa fram úr ermum fyrstu dagana er þó margt enn óljóst um framkvæmd allra þeirra verkefna, sem hann er búinn að hrinda úr vör. Þótt Repúblikanar séu með meirihluta í báðum deildum þingsins eru þeir mishrifnir af áformum forsetans.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Sjá meira
Donald Trump hefur ekkert farið sér rólega á fyrstu dögunum í embætti forseta Bandaríkjanna. Í kosningabaráttunni gaf hann stórar yfirlýsingar um fyrirætlanir sínar yrði hann kosinn, og er þegar tekinn til við að efna sum loforðin. Mörgum til hrellingar. Á miðvikudaginn, fimm dögum eftir að hann tók við embætti, undirritaði hann á einu bretti fjórar tilskipanir til stjórnvalda, en auk þess hefur hann sent frá sér yfirlýsingar, mætt í viðtöl og verið duglegur að láta í sér heyra á Twitter. Hann lét það verða eitt sitt fyrsta verk að ræða við Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og lofaði eindregnum stuðningi Bandaríkjanna.Trump skrifar undir tilskipanir sem varða TPP, bann við opinberum ráðningum og fjármögnun á fóstureyðingum erlendis.Vísir/EPAÍ gær tók hann á móti Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og núna um helgina ætlar hann að ræða í síma við Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Þótt Trump hafi látið hendur standa fram úr ermum fyrstu dagana er þó margt enn óljóst um framkvæmd allra þeirra verkefna, sem hann er búinn að hrinda úr vör. Þótt Repúblikanar séu með meirihluta í báðum deildum þingsins eru þeir mishrifnir af áformum forsetans.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Sjá meira