Måns kemur fram í Laugardalshöllinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 19:41 Måns Zelmerlöw, sigurvegari keppninnar í árið 2015 tryllir lýðinn í Laugardalshöll Vísir/Getty Måns Zelmerlöw, sigurvegari Eurovision árið 2015, mun taka að minnsta kosti tvo lög á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár. RÚV greinir frá.Úrslitakvöldið fer fram þann 11. mars næstkomandi en hefð hefur skapast fyrir því að erlend stórstjarna komi fram á úrslitakvöldinu. Á síðasta ári kom landi Måns fram, Loreen. Måns gerði allt vitlaust árið 2015 með lagi sínu Heroes og sigraði Eurovision það ár með yfirburðum. Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017 og fara undanúrslitin fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Lögin tólf verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 11. mars. Stórstjarnan Måns Zelmerlöw ætlar að taka að minnsta kosti 2 lög í Laugardalshöll! Eruð þið spennt? #Söngvakeppnin https://t.co/4oKQOZ4KbT pic.twitter.com/8DmFiYOVbl— Söngvakeppnin á RÚV (@RUVEurovision) January 27, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. 21. janúar 2017 09:02 Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
Måns Zelmerlöw, sigurvegari Eurovision árið 2015, mun taka að minnsta kosti tvo lög á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár. RÚV greinir frá.Úrslitakvöldið fer fram þann 11. mars næstkomandi en hefð hefur skapast fyrir því að erlend stórstjarna komi fram á úrslitakvöldinu. Á síðasta ári kom landi Måns fram, Loreen. Måns gerði allt vitlaust árið 2015 með lagi sínu Heroes og sigraði Eurovision það ár með yfirburðum. Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017 og fara undanúrslitin fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Lögin tólf verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 11. mars. Stórstjarnan Måns Zelmerlöw ætlar að taka að minnsta kosti 2 lög í Laugardalshöll! Eruð þið spennt? #Söngvakeppnin https://t.co/4oKQOZ4KbT pic.twitter.com/8DmFiYOVbl— Söngvakeppnin á RÚV (@RUVEurovision) January 27, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. 21. janúar 2017 09:02 Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. 21. janúar 2017 09:02
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15