Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 20:00 Glamour/Getty Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra. Glamour Tíska Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour
Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra.
Glamour Tíska Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour