Smá stærðarmunur í þessu viðtali | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2017 08:00 Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Þetta kom vel í ljós á fjölmiðladegi í tengslum við Super Bowl leikinn sem er fram í Houston um næstu helgi. Hin nítján ára gamla Simone Biles vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó og var stjarna leikanna. Hún varð í kjölfarið ein þekktasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og hefur verið mikið í fjölmiðlum síðan. Simone Biles fékk nú að kynnast því að vera hinum megin við borðið eftir að hafa tekið að sér að vinna efni fyrir Inside Edition þáttinn í tengslum við Super Bowl. Hún var send á fjölmiðlafund með leikmönnum Super Bowl liðanna New England Patriots og Atlanta Falcons. Það var náttúrulega gefið að Biles þyrfti þar að tala við miklu breiðari og hærri íþróttamenn Simone Biles sem er aðeins 142 sentímetrar á hæð fékk síðan það verkefni að taka hávaxnasta leikmann Atlanta Falcons í viðtal. Levine Toilolo er 203 sentímetrar á hæð og því 61 sentímetra hærri en Simone Biles. Það er því ekkert skrýtið að viðtalið hafi vakið athygli með annars fjölmiðlafólks.Our tallest player @LevineToilolo chatted with US Olympian @Simone_Biles. pic.twitter.com/wpnEMQCHJA— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 31, 2017 Olympic gymnast Simone Biles and #Falcons TE Levine Toilolo. pic.twitter.com/r7T0pJ5TwV— Justin Felder (@Justin_FOX5) January 31, 2017 Fimleikar NFL Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Þetta kom vel í ljós á fjölmiðladegi í tengslum við Super Bowl leikinn sem er fram í Houston um næstu helgi. Hin nítján ára gamla Simone Biles vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó og var stjarna leikanna. Hún varð í kjölfarið ein þekktasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og hefur verið mikið í fjölmiðlum síðan. Simone Biles fékk nú að kynnast því að vera hinum megin við borðið eftir að hafa tekið að sér að vinna efni fyrir Inside Edition þáttinn í tengslum við Super Bowl. Hún var send á fjölmiðlafund með leikmönnum Super Bowl liðanna New England Patriots og Atlanta Falcons. Það var náttúrulega gefið að Biles þyrfti þar að tala við miklu breiðari og hærri íþróttamenn Simone Biles sem er aðeins 142 sentímetrar á hæð fékk síðan það verkefni að taka hávaxnasta leikmann Atlanta Falcons í viðtal. Levine Toilolo er 203 sentímetrar á hæð og því 61 sentímetra hærri en Simone Biles. Það er því ekkert skrýtið að viðtalið hafi vakið athygli með annars fjölmiðlafólks.Our tallest player @LevineToilolo chatted with US Olympian @Simone_Biles. pic.twitter.com/wpnEMQCHJA— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 31, 2017 Olympic gymnast Simone Biles and #Falcons TE Levine Toilolo. pic.twitter.com/r7T0pJ5TwV— Justin Felder (@Justin_FOX5) January 31, 2017
Fimleikar NFL Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira