Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2017 23:30 Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. Odunsi skoraði 20 stig í sigrinum á Þór Þ. á fimmtudagskvöldið og virðist vera búinn að vinna sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds á sitt band. „Þegar ég horfi á þennan gæja er eins og Alli Óskars sé mættur aftur. Hann sækir snertingu og keyrir alltaf á helvítis vörnina. Grjótharður,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, er enn frá vegna höfuðmeiðsla. Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru á því að fjarvera Justins hafi hjálpað Odunsi að komast inn í leik Stjörnunnar. „Það er ekkert hægt að viðurkenna þetta, en þetta er hins vegar gott fyrir hann til að komast inn í kerfið hjá þeim,“ sagði Jón Halldór. Fannar Ólafsson er hrifinn af samvinnu Odunsi og Hlyns Bæringssonar. „Það sást hvað þeir tengdust vel. Hlynur var á góðum stað og hann fann hann eða Hlynur tók sóknarfráköst eftir erfitt skot sem Odunsi tók,“ sagði Fannar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Stjarnan var þrautseigjusigur á þunnskipuðum Þórsurum frá Þorlákshöfn 86-78 í Garðabænum í kvöld en ferskir fætur Garðbæinga reyndust drjúgir á lokamínútum leiksins og skiluðu að lokum sigrinum. 16. febrúar 2017 22:15 Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira
Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. Odunsi skoraði 20 stig í sigrinum á Þór Þ. á fimmtudagskvöldið og virðist vera búinn að vinna sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds á sitt band. „Þegar ég horfi á þennan gæja er eins og Alli Óskars sé mættur aftur. Hann sækir snertingu og keyrir alltaf á helvítis vörnina. Grjótharður,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, er enn frá vegna höfuðmeiðsla. Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru á því að fjarvera Justins hafi hjálpað Odunsi að komast inn í leik Stjörnunnar. „Það er ekkert hægt að viðurkenna þetta, en þetta er hins vegar gott fyrir hann til að komast inn í kerfið hjá þeim,“ sagði Jón Halldór. Fannar Ólafsson er hrifinn af samvinnu Odunsi og Hlyns Bæringssonar. „Það sást hvað þeir tengdust vel. Hlynur var á góðum stað og hann fann hann eða Hlynur tók sóknarfráköst eftir erfitt skot sem Odunsi tók,“ sagði Fannar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Stjarnan var þrautseigjusigur á þunnskipuðum Þórsurum frá Þorlákshöfn 86-78 í Garðabænum í kvöld en ferskir fætur Garðbæinga reyndust drjúgir á lokamínútum leiksins og skiluðu að lokum sigrinum. 16. febrúar 2017 22:15 Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Stjarnan var þrautseigjusigur á þunnskipuðum Þórsurum frá Þorlákshöfn 86-78 í Garðabænum í kvöld en ferskir fætur Garðbæinga reyndust drjúgir á lokamínútum leiksins og skiluðu að lokum sigrinum. 16. febrúar 2017 22:15
Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15