Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour