Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2017 12:22 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari. Vísir/E. Stefán Heimir Hallgrímsson situr nú ársþing KSÍ sem fer fram í Vestmannaeyjum, hans heimabæ. Vísir hitti landsliðsþjálfarann fyrir þingið í morgun og ræddi við hann um baráttu þeirra Guðna Bergssonar og Björns Einarssonar um formannsstólinn í sambandinu. „Ég hef fylgst með. Þetta skiptir okkur sem eru að vinna hjá KSÍ en ég hef svo sem ekki skoðun á umræðunni. Mér er svo sem sama hvor vinnur enda báðir góðir menn sem myndu standa sig vel í starfi,“ sagði Heimir. Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Hann segist á báðum áttum hvort að hann sé ánægður með umræðuna sem verið hefur í formannsslagnum. „Ég veit ekki hvort ég geti komið orðum að þessu án þess að móðga nokkurn en það er margt sem hefur verið gott innlegg í umræðuna um fótbolta en annað sem þeir hefðu getað sett sig aðeins betur inn í.“ „Það er eðlilegt að menn sem hafa ekki verið að vinna hjá sambandinu séu ekki nógu vel inni í hlutunum og allt í lagi með það. En það sem stendur upp úr er að það hefur verið mikil umræða um fótbolta og framtíðina og er það vel. Það hefur ekki verið í langan tíma og stendur upp úr.“ Formannslagurinn hefur verið nokkuð harður og þykir mjótt á munum á milli frambjóðendanna. Heimir hefur ekki fylgst mikið með því sem hefur verið á gangi á bak við tjöldin. „Alltaf þegar það eru kosningar þá reyna menn að koma sínum skoðunum á framfæri og vinna atkvæði. Það er alltaf tekist á um eitthvað í kosningum og er það gott.“ KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. 11. febrúar 2017 11:57 Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Heimir Hallgrímsson situr nú ársþing KSÍ sem fer fram í Vestmannaeyjum, hans heimabæ. Vísir hitti landsliðsþjálfarann fyrir þingið í morgun og ræddi við hann um baráttu þeirra Guðna Bergssonar og Björns Einarssonar um formannsstólinn í sambandinu. „Ég hef fylgst með. Þetta skiptir okkur sem eru að vinna hjá KSÍ en ég hef svo sem ekki skoðun á umræðunni. Mér er svo sem sama hvor vinnur enda báðir góðir menn sem myndu standa sig vel í starfi,“ sagði Heimir. Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Hann segist á báðum áttum hvort að hann sé ánægður með umræðuna sem verið hefur í formannsslagnum. „Ég veit ekki hvort ég geti komið orðum að þessu án þess að móðga nokkurn en það er margt sem hefur verið gott innlegg í umræðuna um fótbolta en annað sem þeir hefðu getað sett sig aðeins betur inn í.“ „Það er eðlilegt að menn sem hafa ekki verið að vinna hjá sambandinu séu ekki nógu vel inni í hlutunum og allt í lagi með það. En það sem stendur upp úr er að það hefur verið mikil umræða um fótbolta og framtíðina og er það vel. Það hefur ekki verið í langan tíma og stendur upp úr.“ Formannslagurinn hefur verið nokkuð harður og þykir mjótt á munum á milli frambjóðendanna. Heimir hefur ekki fylgst mikið með því sem hefur verið á gangi á bak við tjöldin. „Alltaf þegar það eru kosningar þá reyna menn að koma sínum skoðunum á framfæri og vinna atkvæði. Það er alltaf tekist á um eitthvað í kosningum og er það gott.“
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. 11. febrúar 2017 11:57 Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. 11. febrúar 2017 11:57
Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00
Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40