Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2017 11:57 Björn Einarsson, annar frambjóðanda til formannsembættis KSÍ, var glaðbeittur þegar Vísir hitti á hann fyrir utan Höllina í Vestmannaeyjum í morgun, þar sem ársþing sambandsins mun fara fram. „Tilfinningin er mjög góð og ég hlakka til dagsins. Það hefur verið gríðarlega mikill undirbúningur og mikið af fundum. Allt ferlið hefur verið afar hollt fyrir KSÍ,“ sagði Björn. „Ég held að dagurinn eigi eftir að færa okkur góða stöðu mála.“ Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Bæði hann og Guðni Bergsson, mótframbjóðandi hans, komu til Vestmannaeyja í gær og Björn neitar því ekki að gærkvöldið hafi verið pólitískt. „Spennustigið var ansi hátt hér í Eyjum og samtöl í öllum hornum. En það er bara gott og hollt.“ Hann segist ekki vera búinn að telja þau atkvæði sem hann telur örugg. „Ég er bara stoltur af mínum undirbúningi í aðdraganda þessara kosnina. Ég hef lagt allt í þetta og nú er að sjá hvað kemur úr kjörkössunum.“ Björn útilokar ekki að þeir sem eru óákveðnir í upphafi fundar gætu haft mikil áhrif. „Ég held að það séu alveg klárlega atkvæði sem eru þannig. En ég tel samt að menn komi til þingsins með ákveðnar skoðanir.“ KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
Björn Einarsson, annar frambjóðanda til formannsembættis KSÍ, var glaðbeittur þegar Vísir hitti á hann fyrir utan Höllina í Vestmannaeyjum í morgun, þar sem ársþing sambandsins mun fara fram. „Tilfinningin er mjög góð og ég hlakka til dagsins. Það hefur verið gríðarlega mikill undirbúningur og mikið af fundum. Allt ferlið hefur verið afar hollt fyrir KSÍ,“ sagði Björn. „Ég held að dagurinn eigi eftir að færa okkur góða stöðu mála.“ Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Bæði hann og Guðni Bergsson, mótframbjóðandi hans, komu til Vestmannaeyja í gær og Björn neitar því ekki að gærkvöldið hafi verið pólitískt. „Spennustigið var ansi hátt hér í Eyjum og samtöl í öllum hornum. En það er bara gott og hollt.“ Hann segist ekki vera búinn að telja þau atkvæði sem hann telur örugg. „Ég er bara stoltur af mínum undirbúningi í aðdraganda þessara kosnina. Ég hef lagt allt í þetta og nú er að sjá hvað kemur úr kjörkössunum.“ Björn útilokar ekki að þeir sem eru óákveðnir í upphafi fundar gætu haft mikil áhrif. „Ég held að það séu alveg klárlega atkvæði sem eru þannig. En ég tel samt að menn komi til þingsins með ákveðnar skoðanir.“
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00
Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti