Tárvotur Rip Hamilton horfði á treyjuna svífa upp í rjáfur í Detroit | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2017 12:00 Detroit Pistons heiðraði í nótt Richard „Rip“ Hamilton fyrir hans níu ára framlag til liðsins árin 2002-2011 og lagði treyjunúmeri hans, 32, til frambúðar. Treyja Hamiltons var hengd upp í rjálfur í The Palace of Auburn Hills-höllinni, heimavelli Pistons. Hamilton kom til Pistons frá Washington Wizards árið 2002 og var stigahæsti leikmaður liðsins átta leiktíðir í röð. Hann lauk ferlinum með 17 stig að meðaltali í leik, 3,4 stoðsendingar og 3,1 frákast. Hann spilaði síðustu tvö árin með Chicago Bulls en Hamilton lagði skóna á hilluna árið 2013. Rip Hamilton var lykilmaður í síðasta meistaraliði Detroit Pistons sem lagði stjörnum prýtt lið Los Angeles Lakers, 4-1, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar árið 2004. Hann var þrisvar sinnum valinn í stjörnulið austurdeildarinnar en Hamilton kom inn í deildina sem mikil háskólastjarna eftir sigur í háskólaboltanum árið 1999 með Connecticut. Hann var valinn besti leikmaður „Final four“ í NCAA-mótinu það árið. Chauncey Billups, leikstjórnandi meistaraliðs Detroit árið 2004, hélt fallega ræðu um sinn fyrrverandi liðsfélaga sem fékk Hamilton til að gráta en þessi annars mikli nagli gat ekki haldið aftur tárunum við athöfnina í nótt. Rip Hamilton er einn af sex leikmönnum í sögu Detroit Pistons sem skorar yfir 11.000 stig og einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu liðsins sem hefur skorað 50 stig eða meira í einum og sama leiknum. Í spilarnum hér að ofan má sjá athöfnina frá því í nótt en hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá ferli Rip Hamilton, meðal annars tíu flottustu tilþrifin hans. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira
Detroit Pistons heiðraði í nótt Richard „Rip“ Hamilton fyrir hans níu ára framlag til liðsins árin 2002-2011 og lagði treyjunúmeri hans, 32, til frambúðar. Treyja Hamiltons var hengd upp í rjálfur í The Palace of Auburn Hills-höllinni, heimavelli Pistons. Hamilton kom til Pistons frá Washington Wizards árið 2002 og var stigahæsti leikmaður liðsins átta leiktíðir í röð. Hann lauk ferlinum með 17 stig að meðaltali í leik, 3,4 stoðsendingar og 3,1 frákast. Hann spilaði síðustu tvö árin með Chicago Bulls en Hamilton lagði skóna á hilluna árið 2013. Rip Hamilton var lykilmaður í síðasta meistaraliði Detroit Pistons sem lagði stjörnum prýtt lið Los Angeles Lakers, 4-1, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar árið 2004. Hann var þrisvar sinnum valinn í stjörnulið austurdeildarinnar en Hamilton kom inn í deildina sem mikil háskólastjarna eftir sigur í háskólaboltanum árið 1999 með Connecticut. Hann var valinn besti leikmaður „Final four“ í NCAA-mótinu það árið. Chauncey Billups, leikstjórnandi meistaraliðs Detroit árið 2004, hélt fallega ræðu um sinn fyrrverandi liðsfélaga sem fékk Hamilton til að gráta en þessi annars mikli nagli gat ekki haldið aftur tárunum við athöfnina í nótt. Rip Hamilton er einn af sex leikmönnum í sögu Detroit Pistons sem skorar yfir 11.000 stig og einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu liðsins sem hefur skorað 50 stig eða meira í einum og sama leiknum. Í spilarnum hér að ofan má sjá athöfnina frá því í nótt en hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá ferli Rip Hamilton, meðal annars tíu flottustu tilþrifin hans.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira