Flóki virðist hafa fundið Ísland í nýrri stiklu Vikings Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2017 15:18 Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. Flóki, persóna í þáttunum, skolar upp á strendur Íslands í stiklunni. Stiklan var gefin út í tilefni þess að sýningum á fjórðu þáttaröð Vikings var að ljúka en ekki liggur fyrir hvenær fimmta þáttaröðin verður sýnd. Áður hafi Michael Hirst, höfundur þáttanna, greint frá því að Ísland yrðu sögusvið þáttanna.Í stiklunni má sjá Flóka, sem leikinn er af Gustaf Skarsgård, veltast um í fjöru sem líkist Reynisfjöru. Í þáttunum hafði Flóki áður lýst því yfir að hann myndi fara þangað sem „guðirnir myndu leiða hann“ og sá staður virðist vera Ísland. Leiddar hafa verið líkur að því að Flóki sé að einhverju leyti byggður á Hrafna-Flóka Vilgerðarsyni sem land í Vatnsfirði á Barðaströnd um árið 865. Í Landnámu segir að Hrafna-Flóki hafi verið sá sem gaf Íslandi nafn sitt eftir að hann gekk á fjöll við Vatnsfjörð og sá þar fjörð fullan af ís.Stikluna má sjá hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. Flóki, persóna í þáttunum, skolar upp á strendur Íslands í stiklunni. Stiklan var gefin út í tilefni þess að sýningum á fjórðu þáttaröð Vikings var að ljúka en ekki liggur fyrir hvenær fimmta þáttaröðin verður sýnd. Áður hafi Michael Hirst, höfundur þáttanna, greint frá því að Ísland yrðu sögusvið þáttanna.Í stiklunni má sjá Flóka, sem leikinn er af Gustaf Skarsgård, veltast um í fjöru sem líkist Reynisfjöru. Í þáttunum hafði Flóki áður lýst því yfir að hann myndi fara þangað sem „guðirnir myndu leiða hann“ og sá staður virðist vera Ísland. Leiddar hafa verið líkur að því að Flóki sé að einhverju leyti byggður á Hrafna-Flóka Vilgerðarsyni sem land í Vatnsfirði á Barðaströnd um árið 865. Í Landnámu segir að Hrafna-Flóki hafi verið sá sem gaf Íslandi nafn sitt eftir að hann gekk á fjöll við Vatnsfjörð og sá þar fjörð fullan af ís.Stikluna má sjá hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira