Páskahópur kvennalandsliðsins tilbúinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 16:00 Mynd/Blaksamband Íslands Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Sjá meira
Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson
Aðrar íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Sjá meira