Menn að missa sig yfir fríðindunum í þessum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 08:30 Manny Ramirez er örugglega ánægður með nýja samninginn sinn. Vísir/Getty Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Nýjasti samningurinn hjá kappanum er við japanska liðið Kochi Fighting Dogs í Shikoku hafnarboltadeildinni i Japan. Það er þó ekki peningarnir sem eru að vekja mesta umtalið. Sports Illustrated segir frá. Það kom örugglega nokkrum hafnarboltaspekingum á óvart að sjá Manny Ramirez taka þetta skref en þeir hinir sömu gátu ekki annað en brosað þegar fréttist af fríðindum í samningi Manny Ramirez. Boston Globe komst yfir samninginn og þar með urðu fríðindi Manny Ramirez opinber. 1) Hann mun hafa aðgang að Mercedes-bíl og einkabílstjóra 2) Hann ræður því hvort að hann mætir á æfingar eða ekki 3) Hann fær að gista í svítum hótelanna í útileikjum 4) Hann fær eins mikið sushi og hann vill á tímabilinu Manny Ramirez spilaði í MLB-hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum frá 1993 til 2011. Hann var tólf sinnum valinn í stjörnuliðið og varð tvisvar sinnum meistari með Boston Red Sox eða 2004 og 2007. 2004 var hann valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Það fylgir líka sögunni að Manny Ramirez má hoppa í betra lið og í betri deild ef hann fær tilboð þaðan. Það er því kannski ekkert skrítið að hann hafi skrifað undir. Hverju hefur hann að tapa. Getur slappað af á milli leikja og borðað eins mikið sushi og hann vill. Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Nýjasti samningurinn hjá kappanum er við japanska liðið Kochi Fighting Dogs í Shikoku hafnarboltadeildinni i Japan. Það er þó ekki peningarnir sem eru að vekja mesta umtalið. Sports Illustrated segir frá. Það kom örugglega nokkrum hafnarboltaspekingum á óvart að sjá Manny Ramirez taka þetta skref en þeir hinir sömu gátu ekki annað en brosað þegar fréttist af fríðindum í samningi Manny Ramirez. Boston Globe komst yfir samninginn og þar með urðu fríðindi Manny Ramirez opinber. 1) Hann mun hafa aðgang að Mercedes-bíl og einkabílstjóra 2) Hann ræður því hvort að hann mætir á æfingar eða ekki 3) Hann fær að gista í svítum hótelanna í útileikjum 4) Hann fær eins mikið sushi og hann vill á tímabilinu Manny Ramirez spilaði í MLB-hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum frá 1993 til 2011. Hann var tólf sinnum valinn í stjörnuliðið og varð tvisvar sinnum meistari með Boston Red Sox eða 2004 og 2007. 2004 var hann valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Það fylgir líka sögunni að Manny Ramirez má hoppa í betra lið og í betri deild ef hann fær tilboð þaðan. Það er því kannski ekkert skrítið að hann hafi skrifað undir. Hverju hefur hann að tapa. Getur slappað af á milli leikja og borðað eins mikið sushi og hann vill.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira