Skora á UEFA að láta Barca og PSG spila aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. mars 2017 14:15 Það eru ekki allir sáttir við ótrúlega endurkomu Barcelona gegn PSG í Meistaradeildinni og nú hafa vel yfir 200 þúsund manns skorað á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, að spila leikinn upp á nýtt. PSG vann fyrri leik liðanna 4-0 en Barcelona svaraði með ótrúlegum 6-1 sigri sem fleytti liðinu áfram. Þrjú síðustu mörk Barcelona komu á síðustu sjö mínútum leiksins. Svekktur og súr stuðningsmaður Real Madrid hefur nú sett áskorun í loftið um að úrslit leiksins verði þurrkuð út vegna dómaramistaka Deniz Aytekin. Þess í stað verði leikurinn spilaður á ný. Aytekin var harðlega gagnrýndur fyrir vítin tvö sem hann dæmdi á PSG og fyrir að dæma ekki á Javier Mascherano, leikmann Barcelona, er hann braut á Angel di Maria innan teigs. Vel yfir 200 þúsund manns höfðu skrifað undir áskorunina í morgun en það verður að teljast ólíklegt að UEFA aðhafist nokkuð. Sama hversu margir skrifa undir. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. 10. mars 2017 08:00 Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Ódauðleg lýsing Gumma Ben af marki Arnórs Ingva klippt yfir kraftaverkið á Nou Camp Það mun eflaust allir eftir því þegar Guðmundur Benediktsson gjörsamlega missti það í leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi síðasta sumar. 11. mars 2017 15:30 EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9. mars 2017 10:02 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9. mars 2017 12:30 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Fleiri fréttir Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Sjá meira
Það eru ekki allir sáttir við ótrúlega endurkomu Barcelona gegn PSG í Meistaradeildinni og nú hafa vel yfir 200 þúsund manns skorað á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, að spila leikinn upp á nýtt. PSG vann fyrri leik liðanna 4-0 en Barcelona svaraði með ótrúlegum 6-1 sigri sem fleytti liðinu áfram. Þrjú síðustu mörk Barcelona komu á síðustu sjö mínútum leiksins. Svekktur og súr stuðningsmaður Real Madrid hefur nú sett áskorun í loftið um að úrslit leiksins verði þurrkuð út vegna dómaramistaka Deniz Aytekin. Þess í stað verði leikurinn spilaður á ný. Aytekin var harðlega gagnrýndur fyrir vítin tvö sem hann dæmdi á PSG og fyrir að dæma ekki á Javier Mascherano, leikmann Barcelona, er hann braut á Angel di Maria innan teigs. Vel yfir 200 þúsund manns höfðu skrifað undir áskorunina í morgun en það verður að teljast ólíklegt að UEFA aðhafist nokkuð. Sama hversu margir skrifa undir.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. 10. mars 2017 08:00 Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Ódauðleg lýsing Gumma Ben af marki Arnórs Ingva klippt yfir kraftaverkið á Nou Camp Það mun eflaust allir eftir því þegar Guðmundur Benediktsson gjörsamlega missti það í leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi síðasta sumar. 11. mars 2017 15:30 EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9. mars 2017 10:02 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9. mars 2017 12:30 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Fleiri fréttir Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Sjá meira
Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. 10. mars 2017 08:00
Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30
Ódauðleg lýsing Gumma Ben af marki Arnórs Ingva klippt yfir kraftaverkið á Nou Camp Það mun eflaust allir eftir því þegar Guðmundur Benediktsson gjörsamlega missti það í leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi síðasta sumar. 11. mars 2017 15:30
EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9. mars 2017 10:02
Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30
Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30
Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9. mars 2017 12:30
Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31