Finnur segist ekki eiga Dekhill Advisors Jakob Bjarnar skrifar 31. mars 2017 14:45 Finnur segir dylgjur Vilhjálms, um að hann sé maðurinn á bak við Dekhill Advisors ekki eiga sér neina stoð. Finnur Ingólfsson, fyrrverandi forstjóri VÍS, segist ekki eigandi hins dularfulla Dekhill Advisors á nokkurn hátt, né nokkur sér tengdur. Takmarkaður upplýsingar eru til um félagið sem hlaut hluta hagnaðarins af Hauck & Aufhäuser-fléttunni við sölu Búnaðarbankans á móti Ólafi Ólafssyni. Um er að ræða 46,5 milljónir dollara sem að núvirði eru 4 milljarðar króna. Finnur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Vísis af vangaveltum Vilhjálms Bjarnasonar þingmanns, sem gerir því skóna að maðurinn á bak við Dekhill Advisors sé Finnur. Það gerir Vilhjálmur án þess þó að segja það hreint út heldur lætur vini sína á Facebook leiða að því líkum. Finnur segir: „Í tilefni af Facebókarfærslu Vilhjálms Bjarnasonar alþingismanns, og fréttar sem birt er vegna hennar á www.visir.is vil ég taka eftirfarandi fram: Hvorki ég eða nokkur sem mér tengist er eigandi að félaginu Dekhill Advisors líkt og Vilhjálmur dylgjar að og slegið er upp í frétt á www.visir.is.“ Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir „Finnst þér líklegt að alþjóðlegur banki standi í slíku?“ Þetta var svar Finns Ingólfssonar þegar hann var spurður hvort þýski bankinn hefði verið leppur í kaupum á hlut í Búnaðarbankanum. 29. mars 2017 14:15 „Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Vilhjálmur bendir á Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. 31. mars 2017 13:17 Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Finnur Ingólfsson, fyrrverandi forstjóri VÍS, segist ekki eigandi hins dularfulla Dekhill Advisors á nokkurn hátt, né nokkur sér tengdur. Takmarkaður upplýsingar eru til um félagið sem hlaut hluta hagnaðarins af Hauck & Aufhäuser-fléttunni við sölu Búnaðarbankans á móti Ólafi Ólafssyni. Um er að ræða 46,5 milljónir dollara sem að núvirði eru 4 milljarðar króna. Finnur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Vísis af vangaveltum Vilhjálms Bjarnasonar þingmanns, sem gerir því skóna að maðurinn á bak við Dekhill Advisors sé Finnur. Það gerir Vilhjálmur án þess þó að segja það hreint út heldur lætur vini sína á Facebook leiða að því líkum. Finnur segir: „Í tilefni af Facebókarfærslu Vilhjálms Bjarnasonar alþingismanns, og fréttar sem birt er vegna hennar á www.visir.is vil ég taka eftirfarandi fram: Hvorki ég eða nokkur sem mér tengist er eigandi að félaginu Dekhill Advisors líkt og Vilhjálmur dylgjar að og slegið er upp í frétt á www.visir.is.“
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir „Finnst þér líklegt að alþjóðlegur banki standi í slíku?“ Þetta var svar Finns Ingólfssonar þegar hann var spurður hvort þýski bankinn hefði verið leppur í kaupum á hlut í Búnaðarbankanum. 29. mars 2017 14:15 „Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Vilhjálmur bendir á Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. 31. mars 2017 13:17 Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
„Finnst þér líklegt að alþjóðlegur banki standi í slíku?“ Þetta var svar Finns Ingólfssonar þegar hann var spurður hvort þýski bankinn hefði verið leppur í kaupum á hlut í Búnaðarbankanum. 29. mars 2017 14:15
„Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Vilhjálmur bendir á Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. 31. mars 2017 13:17
Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00