SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2017 23:20 Falcon 9-eldflaugin á Canaveral-höfða fyrir geimskotið í kvöld. SpaceX/Twitter Endurnýtt eldflaug SpaceX kom gervihnetti á braut um jörðina og lenti mjúklega aftur í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem tekist hefur að endurnýta eldflaug. Markmið athafnamannsins Elons Musk sem á SpaceX með því að lenda eldflaugum og endurnýta þær er að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrirtækinu tókst að lenda fyrsta þrepi Falcon 9-eldflaugar í fyrsta skipti í fyrra. Í kvöld var hins vegar fyrsta tilraunin til þess að nota eldflaug öðru sinni. „Þetta er virkilega frábær dagur, ekki bara fyrir SpaceX heldur allan geimiðnaðinn og hann sannar að eitthvað sé hægt sem margir sögðu að væri ómögulegt,“ sagði Musk eftir að eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á prammanum Of Course I still Love You samkvæmt Spaceflight Now. Eldflauginni var skotið á loft kl. 22:27 að íslenskum tíma. Þremur mínútum síðar slökkti fyrsta þrep eldflaugarinnar á sér og losaði sig frá efra þrepinu. Eldflaugarþrepið lenti á prammanum kl. 22:35. Farmur eldflaugarinnar var SES-10-gervihnötturinn. Honum var komið á braut um jörðina um kl. 23.Falcon 9 first stage has landed on Of Course I Still Love You — world's first reflight of an orbital class rocket.— SpaceX (@SpaceX) March 30, 2017 Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
Endurnýtt eldflaug SpaceX kom gervihnetti á braut um jörðina og lenti mjúklega aftur í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem tekist hefur að endurnýta eldflaug. Markmið athafnamannsins Elons Musk sem á SpaceX með því að lenda eldflaugum og endurnýta þær er að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrirtækinu tókst að lenda fyrsta þrepi Falcon 9-eldflaugar í fyrsta skipti í fyrra. Í kvöld var hins vegar fyrsta tilraunin til þess að nota eldflaug öðru sinni. „Þetta er virkilega frábær dagur, ekki bara fyrir SpaceX heldur allan geimiðnaðinn og hann sannar að eitthvað sé hægt sem margir sögðu að væri ómögulegt,“ sagði Musk eftir að eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á prammanum Of Course I still Love You samkvæmt Spaceflight Now. Eldflauginni var skotið á loft kl. 22:27 að íslenskum tíma. Þremur mínútum síðar slökkti fyrsta þrep eldflaugarinnar á sér og losaði sig frá efra þrepinu. Eldflaugarþrepið lenti á prammanum kl. 22:35. Farmur eldflaugarinnar var SES-10-gervihnötturinn. Honum var komið á braut um jörðina um kl. 23.Falcon 9 first stage has landed on Of Course I Still Love You — world's first reflight of an orbital class rocket.— SpaceX (@SpaceX) March 30, 2017
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45
Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25
Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17
Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15
Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06
Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09