Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. mars 2017 06:00 Maður með veipu. Nordicphotos/Getty Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. Er frumvarpið frábrugðið þeim drögum að frumvarpi um rafrettur, eða veipur, sem heilbrigðisráðuneytið hefur birt. „Frumvarp þetta er svar við illa unnu og skaðlegu frumvarpi heilbrigðisráðherra,“ segir í greinargerð með frumvarpinu. Í frumvarpi Píratanna er ekki kveðið á um hámarksstærð flaskna fyrir vökva sem má selja. Til samanburðar má finna slíkt hámark í væntanlegu frumvarpi heilbrigðisráðherra, tíu millilítra. Aukinheldur yrði stærð rafrettutanka takmörkuð við 15,2 millilítra í stað tveggja líkt og heilbrigðisráðherra leggur til. Þá er ákvæði í hinu nýja frumvarpi um að einstaklingar megi flytja inn allt að 1,2 lítra af vökva með nikótíni á mánuði í stað 100 millilítra líkt og núgildandi reglur kveða á um. Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Tengdar fréttir Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1. mars 2017 21:58 370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 14. mars 2017 20:00 Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00 FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2. mars 2017 07:00 Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11. mars 2017 10:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. Er frumvarpið frábrugðið þeim drögum að frumvarpi um rafrettur, eða veipur, sem heilbrigðisráðuneytið hefur birt. „Frumvarp þetta er svar við illa unnu og skaðlegu frumvarpi heilbrigðisráðherra,“ segir í greinargerð með frumvarpinu. Í frumvarpi Píratanna er ekki kveðið á um hámarksstærð flaskna fyrir vökva sem má selja. Til samanburðar má finna slíkt hámark í væntanlegu frumvarpi heilbrigðisráðherra, tíu millilítra. Aukinheldur yrði stærð rafrettutanka takmörkuð við 15,2 millilítra í stað tveggja líkt og heilbrigðisráðherra leggur til. Þá er ákvæði í hinu nýja frumvarpi um að einstaklingar megi flytja inn allt að 1,2 lítra af vökva með nikótíni á mánuði í stað 100 millilítra líkt og núgildandi reglur kveða á um.
Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Tengdar fréttir Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1. mars 2017 21:58 370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 14. mars 2017 20:00 Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00 FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2. mars 2017 07:00 Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11. mars 2017 10:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1. mars 2017 21:58
370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 14. mars 2017 20:00
Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00
FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2. mars 2017 07:00
Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11. mars 2017 10:00