Hörður Axel ekki í sumarfrí strax | Klárar tímabilið á Ítalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 10:24 Hörður Axel Vilhjálmsson. Vísir/Anton Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans.Karfan.is segir frá því að Hörður Axel Vilhjálmsson sé búinn að semja við ítalska liðið Bondi Ferrara og klárar tímabilið með þeim. „Umboðsmaðurinn hringdi seint í gærkvöldi eftir leik og sagði mér að þetta væri í boði að fara til Ítalíu til liðs Bondi Ferrara og klára með þeim tímabilið. Þetta eru tveir leikir með þeim og svo bara búið. Við ákváðum að stökkva á þetta þannig að ég er hérna uppfrá uppí flugstöð bara á leiðinni út." sagði Hörður í samtali við Karfan.is. Ferrara-liðið er í tólfta sæti ítölsku b-deildarinnar en liðið þarf á hjálpa að halda enda búið að tapa þremur leikjum í röð. „Að öllum líkindum er þetta snarpa tækifæri Harðar að gerast vegna þess að skotbakvörður þeirra Terrence Roderick tjáði stjórnarmönnum liðsins að hann óskaði eftir því að yfirgefa liðið og samkvæmt heimasíðu liðsins virðist það ekki hafa runnið vel niður hjá stjórnarmönnum liðsins,“ segir í fyrrnefndri frétt á karfan.is. Ferrara er 130 þúsund manna borga í Emilia-Romagna fylki á norður Ítalíu og stutt frá bæði Bologna og Feneyjum. Hörður Axel Vilhjálmsson er í frábæru formi og sýndi það í úrslitakeppninni þar sem hann var með 15,3 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann byrjaði tímabilið ekki alltof vel en skipti um gír þegar Friðrik Ingi Rúnarsson tók við Keflavíkurliðinu. Þetta er flott tækifæri fyir Hörður Axel að minna aðeins á sig auk þess að fá góðan undirbúning fyrir sumarið þar sem hann verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á Eurobasket. Dominos-deild karla Körfubolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans.Karfan.is segir frá því að Hörður Axel Vilhjálmsson sé búinn að semja við ítalska liðið Bondi Ferrara og klárar tímabilið með þeim. „Umboðsmaðurinn hringdi seint í gærkvöldi eftir leik og sagði mér að þetta væri í boði að fara til Ítalíu til liðs Bondi Ferrara og klára með þeim tímabilið. Þetta eru tveir leikir með þeim og svo bara búið. Við ákváðum að stökkva á þetta þannig að ég er hérna uppfrá uppí flugstöð bara á leiðinni út." sagði Hörður í samtali við Karfan.is. Ferrara-liðið er í tólfta sæti ítölsku b-deildarinnar en liðið þarf á hjálpa að halda enda búið að tapa þremur leikjum í röð. „Að öllum líkindum er þetta snarpa tækifæri Harðar að gerast vegna þess að skotbakvörður þeirra Terrence Roderick tjáði stjórnarmönnum liðsins að hann óskaði eftir því að yfirgefa liðið og samkvæmt heimasíðu liðsins virðist það ekki hafa runnið vel niður hjá stjórnarmönnum liðsins,“ segir í fyrrnefndri frétt á karfan.is. Ferrara er 130 þúsund manna borga í Emilia-Romagna fylki á norður Ítalíu og stutt frá bæði Bologna og Feneyjum. Hörður Axel Vilhjálmsson er í frábæru formi og sýndi það í úrslitakeppninni þar sem hann var með 15,3 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann byrjaði tímabilið ekki alltof vel en skipti um gír þegar Friðrik Ingi Rúnarsson tók við Keflavíkurliðinu. Þetta er flott tækifæri fyir Hörður Axel að minna aðeins á sig auk þess að fá góðan undirbúning fyrir sumarið þar sem hann verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á Eurobasket.
Dominos-deild karla Körfubolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn