Svala ætlar að leyfa öllum að skyggnast bak við tjöldin á Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2017 10:46 Svala tróð upp í Kringlunni á fimmtudaginn. Vísir/Eyþór „Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. Svala tróð upp í Kringlunni á dögunum, flutti lag hennar Paper og áritaði plaköt fyrir stóran aðdáendahóp. Hún segir að verið sé að vinna mikla undirbúningsvinnu til þess að gera atriði Íslands sem flottast. „Það er rosalega mikil vinna að vinna atriðið upp á nýtt. Það er svo margt sem þurfti að gera og græja því sviðið er svo stórt. Þetta er allt miklu stærra en hérna á Íslandi. Við erum búin að vinna að þessu alveg í heilan mánuð,“ segir Svala sem er æfir þrotlaust fyrir stóra daginn en Ísland er í fyrri undanriðlinum sem stígur á svið þann 9. maí næstkomandi Svala stefnir á að leyfa Íslendingum að fylgjast vel með öllu sem gerist á bak við tjöldin en hægt er að fylgjast með Svölu á Snapchat [svalakali], Instagram og Facebook-síðu Svölu en hún stefnir á að vera mjög virk á öllum þessum miðlum svo að allir geti fengið Eurovision beint í æð. „Það er mikilvægt að fólk fái að taka þátt í þessu með mér,“ segir Svala en viðtal við hana má sjá hér að neðan.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Þeir verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00 Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30 Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
„Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. Svala tróð upp í Kringlunni á dögunum, flutti lag hennar Paper og áritaði plaköt fyrir stóran aðdáendahóp. Hún segir að verið sé að vinna mikla undirbúningsvinnu til þess að gera atriði Íslands sem flottast. „Það er rosalega mikil vinna að vinna atriðið upp á nýtt. Það er svo margt sem þurfti að gera og græja því sviðið er svo stórt. Þetta er allt miklu stærra en hérna á Íslandi. Við erum búin að vinna að þessu alveg í heilan mánuð,“ segir Svala sem er æfir þrotlaust fyrir stóra daginn en Ísland er í fyrri undanriðlinum sem stígur á svið þann 9. maí næstkomandi Svala stefnir á að leyfa Íslendingum að fylgjast vel með öllu sem gerist á bak við tjöldin en hægt er að fylgjast með Svölu á Snapchat [svalakali], Instagram og Facebook-síðu Svölu en hún stefnir á að vera mjög virk á öllum þessum miðlum svo að allir geti fengið Eurovision beint í æð. „Það er mikilvægt að fólk fái að taka þátt í þessu með mér,“ segir Svala en viðtal við hana má sjá hér að neðan.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Þeir verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00 Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30 Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55
Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00
Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30
Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30