Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2017 18:10 Frá vettvangi árásanna í gær. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Tyrki fyrir árásir á Kúrda í Sýrlandi og Írak. Þeir eru bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Tyrkir gerðu í dag árásir gegn Kúrdum í Írak annan daginn í röð og einnig hafa verið gerðar árásir gegn Kúrdum í Sýrlandi í norðausturhluta landsins. Bandaríkin segja að einungis klukkustundarfyrirvari hafi verið gefinn fyrir árásunum í dag. „Það er ekki nægilega langur tími og þetta var tilkynning en ekki samstarf eins og maður ætti að geta ætlast við af bandamönnum sínum“ sagði John Dorrian, talsmaður bandalagsins gegn ISIS við blaðamenn í dag. Hann sagði einnig að Kúrdar hefðu fórnað miklu í baráttunni gegn ISIS og árásir sem þessar stofna henni í hættu. Einnig hafa borist fregnir af því árásum yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands og að jafnvel hafi komið til átaka á milli Tyrkja og Kúrda. Talsmaður sýrlenskra Kúrda segir Tyrki hafa beitt stórskotaliði sínu.Turkish strikes were conducted without proper coordination with the Coalition or the Government of Iraq.— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 We call on all forces to remain focused on the fight to defeat #ISIS, which is the greatest threat to regional and worldwide peace, security— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 .@OIRSpox We are troubled by #Turkey airstrikes on #SDF and #Kurdish forces— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 .@OIRSpox Our partner forces have been killed by #Turkey strike, they have made many sacrifices to defeat #ISIS— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Tyrki fyrir árásir á Kúrda í Sýrlandi og Írak. Þeir eru bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Tyrkir gerðu í dag árásir gegn Kúrdum í Írak annan daginn í röð og einnig hafa verið gerðar árásir gegn Kúrdum í Sýrlandi í norðausturhluta landsins. Bandaríkin segja að einungis klukkustundarfyrirvari hafi verið gefinn fyrir árásunum í dag. „Það er ekki nægilega langur tími og þetta var tilkynning en ekki samstarf eins og maður ætti að geta ætlast við af bandamönnum sínum“ sagði John Dorrian, talsmaður bandalagsins gegn ISIS við blaðamenn í dag. Hann sagði einnig að Kúrdar hefðu fórnað miklu í baráttunni gegn ISIS og árásir sem þessar stofna henni í hættu. Einnig hafa borist fregnir af því árásum yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands og að jafnvel hafi komið til átaka á milli Tyrkja og Kúrda. Talsmaður sýrlenskra Kúrda segir Tyrki hafa beitt stórskotaliði sínu.Turkish strikes were conducted without proper coordination with the Coalition or the Government of Iraq.— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 We call on all forces to remain focused on the fight to defeat #ISIS, which is the greatest threat to regional and worldwide peace, security— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 .@OIRSpox We are troubled by #Turkey airstrikes on #SDF and #Kurdish forces— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 .@OIRSpox Our partner forces have been killed by #Turkey strike, they have made many sacrifices to defeat #ISIS— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57