Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2017 10:48 Emmanuel Macron. Vísir/AFP Kosningateymi franski forsetaframbjóðandans Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. Tölvuþrjótum hafi þó ekki tekist að komast yfir eða hafa áhrif á gögn. Reuters greinir frá þessu. „Emmanuel Macron er eini frambjóðandinn í frönsku forsetakosningunum sem var ráðist á,“ segir í yfirlýsingu frá En Marche, stjórnmálahreyfingar Macron. „Það kemur ekkert á óvart ef Emmanuel Macron, síðasti framsækni frambjóðandinn í kosningunum, sé helsta skotmarkið,“ segir í yfirlýsingunni. Teymi Macron segir að rannsókn öryggisfyrirtækisins Trend Micro hafi leitt í ljós að njósnasamtök sem ganga undir nafni „Pawn Storm“ hafi ráðist á skrifstofur Macron. Macron og Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar, munu mætast í síðari umferð frönsku forsetakosninganna þann 7. maí. Frakkland Tengdar fréttir Tölvuþrjótar herja á Macron Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum. 25. apríl 2017 21:58 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32 Skammar dóttur sína fyrir ekki nógu Trumplega baráttu Faðir forsetaframbjóðans Marine Le Pen vandaði dóttur sinni ekki kveðjurnar í samtali við RTL útvarpsstöðina í morgun. 25. apríl 2017 10:53 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Kosningateymi franski forsetaframbjóðandans Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. Tölvuþrjótum hafi þó ekki tekist að komast yfir eða hafa áhrif á gögn. Reuters greinir frá þessu. „Emmanuel Macron er eini frambjóðandinn í frönsku forsetakosningunum sem var ráðist á,“ segir í yfirlýsingu frá En Marche, stjórnmálahreyfingar Macron. „Það kemur ekkert á óvart ef Emmanuel Macron, síðasti framsækni frambjóðandinn í kosningunum, sé helsta skotmarkið,“ segir í yfirlýsingunni. Teymi Macron segir að rannsókn öryggisfyrirtækisins Trend Micro hafi leitt í ljós að njósnasamtök sem ganga undir nafni „Pawn Storm“ hafi ráðist á skrifstofur Macron. Macron og Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar, munu mætast í síðari umferð frönsku forsetakosninganna þann 7. maí.
Frakkland Tengdar fréttir Tölvuþrjótar herja á Macron Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum. 25. apríl 2017 21:58 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32 Skammar dóttur sína fyrir ekki nógu Trumplega baráttu Faðir forsetaframbjóðans Marine Le Pen vandaði dóttur sinni ekki kveðjurnar í samtali við RTL útvarpsstöðina í morgun. 25. apríl 2017 10:53 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Tölvuþrjótar herja á Macron Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum. 25. apríl 2017 21:58
Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32
Skammar dóttur sína fyrir ekki nógu Trumplega baráttu Faðir forsetaframbjóðans Marine Le Pen vandaði dóttur sinni ekki kveðjurnar í samtali við RTL útvarpsstöðina í morgun. 25. apríl 2017 10:53