Páfinn líkir flóttamannamiðstöðvum í Evrópu við fangabúðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. apríl 2017 14:22 Frans páfi ávarpar samkomu fólks í basilíku sankti Bartólómeusar í Róm í gær. Vísir/AFP Frans páfi lýsti sumum af flóttamannamistöðvum Evrópu sem fangabúðum eða „concentration camps“. Þetta er haft eftir honum við heimsókn hans í basilíku í Róm þar sem hann hitti og ræddi við innflytjendur. BBC greinir frá. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem „alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Samtök gyðinga í Bandaríkjunum sögðu að páfinn ætti að endurhugsa ummæli sín en samtökin telja þau óvarlegan samanburð við útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Páfinn sagði samkomunni frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos í fyrra en þar hitti hann fyrir flóttamann sem hafði misst konu sína. „Ég veit ekki hvort hann náði að yfirgefa fangabúðirnar, af því að flóttamannabúðir, margar þeirra, eru til samansöfnunar... af því að það er mikill fjöldi fólks skilinn eftir í þeim.“ David Harris, formaður Bandarísku gyðinganefndarinnar, gagnrýndi ummæli páfans. „Það má vel vera að ástandið sem flóttamenn búa við í sumum Evrópulöndum sé erfitt og eigi skilið meiri alþjóðlega athygli en þetta eru alls ekki fangabúðir.“ Erlent Flóttamenn Fréttir Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Frans páfi lýsti sumum af flóttamannamistöðvum Evrópu sem fangabúðum eða „concentration camps“. Þetta er haft eftir honum við heimsókn hans í basilíku í Róm þar sem hann hitti og ræddi við innflytjendur. BBC greinir frá. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem „alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Samtök gyðinga í Bandaríkjunum sögðu að páfinn ætti að endurhugsa ummæli sín en samtökin telja þau óvarlegan samanburð við útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Páfinn sagði samkomunni frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos í fyrra en þar hitti hann fyrir flóttamann sem hafði misst konu sína. „Ég veit ekki hvort hann náði að yfirgefa fangabúðirnar, af því að flóttamannabúðir, margar þeirra, eru til samansöfnunar... af því að það er mikill fjöldi fólks skilinn eftir í þeim.“ David Harris, formaður Bandarísku gyðinganefndarinnar, gagnrýndi ummæli páfans. „Það má vel vera að ástandið sem flóttamenn búa við í sumum Evrópulöndum sé erfitt og eigi skilið meiri alþjóðlega athygli en þetta eru alls ekki fangabúðir.“
Erlent Flóttamenn Fréttir Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“