Svala komst ekki í úrslit Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2017 21:00 Svala Björgvinsdóttir á sviði í Kænugarði. Vísir/EPA Svala Björgvinsdóttir verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardagskvöld. Svala flutti lagið Paper í fyrri undanriðli keppninnar í Kænugarði í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem fóru áfram. Þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Í fyrra fór Greta Salóme í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Hear Them Callin. Hún komst ekki áfram. Árið 2015 fór María Ólafsdóttir í Eurovision með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum í röð fór Ísland í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Rússneskur blaðamaður sem elskar Bó: Hef fylgst með honum í yfir tuttugu ár "Mér finnst Paper gott lag en aðal ástæðan fyrir því að ég elska hana er að hún er dóttir Björgvin Halldórssonar og flest af mínum uppáhalds lögum eru með honum,“ segir blaðamaðurinn Anton Samsonov frá OGAE í Rússlandi. 9. maí 2017 18:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardagskvöld. Svala flutti lagið Paper í fyrri undanriðli keppninnar í Kænugarði í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem fóru áfram. Þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Í fyrra fór Greta Salóme í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Hear Them Callin. Hún komst ekki áfram. Árið 2015 fór María Ólafsdóttir í Eurovision með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum í röð fór Ísland í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Rússneskur blaðamaður sem elskar Bó: Hef fylgst með honum í yfir tuttugu ár "Mér finnst Paper gott lag en aðal ástæðan fyrir því að ég elska hana er að hún er dóttir Björgvin Halldórssonar og flest af mínum uppáhalds lögum eru með honum,“ segir blaðamaðurinn Anton Samsonov frá OGAE í Rússlandi. 9. maí 2017 18:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15
Rússneskur blaðamaður sem elskar Bó: Hef fylgst með honum í yfir tuttugu ár "Mér finnst Paper gott lag en aðal ástæðan fyrir því að ég elska hana er að hún er dóttir Björgvin Halldórssonar og flest af mínum uppáhalds lögum eru með honum,“ segir blaðamaðurinn Anton Samsonov frá OGAE í Rússlandi. 9. maí 2017 18:00