Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2017 17:09 Arnar Grétarsson er án starfs í boltanum. vísir/stefán „Mér var bara sagt upp. Það er bara þannig og ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi.Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar látinn fara frá Blikum eftir aðeins tvo leiki í Pepsi-deild karla sem töpuðust báðir. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð eftir að lenda í öðru sæti á fyrsta tímabili Arnars sem þjálfari Breiðabliks. „Ég myndi ekki hætta eftir tvo leiki. Þetta er nýtt Íslandsmet en bara í neikvæðum skilningi. Maður er samt búinn að kynnast ýmsu í boltanum en það eru alltaf ákveðnir aðilar sem taka svona ákvörðun,“ segir Arnar. Breiðablik tapaði fyrsta leik Pepsi-deildarinnar á heimavelli fyrir KA, 3-1, og tapaði svo fyrir Fjölni á útivelli, 1-0, í gær. „Auðvitað er maður ekki sáttur með að vera án stiga eftir tvo leiki en leikurinn á móti Fjölni hefði alveg getað fallið með okkur. Við vorum með þrjú stig eftir tvo leiki í fyrra og 2015 þegar við náðum öðru sæti vorum við með þrjú stig eftir þrjá leiki,“ segir Arnar sem er ósáttur með ákvörðun stjórnar Breiðabliks. „Ég er samt ekkert að velta mér of mikið upp úr þessu. Það gefur augað leið að menn eru ósáttir við árangurinn. Það er enginn rekinn þegar menn eru sáttir. Ég er bara aðeins að melta þetta núna en ég viðurkenni að þetta kom mér á óvart.“ „Þetta er eitthvað sem maður hefur enga stjórn á. Ég verð bara að sætta mig við þetta hvort sem þetta er sanngjarnt eða ekki eða hvernig menn líta á þetta,“ segir Arnar Grétarsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
„Mér var bara sagt upp. Það er bara þannig og ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi.Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar látinn fara frá Blikum eftir aðeins tvo leiki í Pepsi-deild karla sem töpuðust báðir. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð eftir að lenda í öðru sæti á fyrsta tímabili Arnars sem þjálfari Breiðabliks. „Ég myndi ekki hætta eftir tvo leiki. Þetta er nýtt Íslandsmet en bara í neikvæðum skilningi. Maður er samt búinn að kynnast ýmsu í boltanum en það eru alltaf ákveðnir aðilar sem taka svona ákvörðun,“ segir Arnar. Breiðablik tapaði fyrsta leik Pepsi-deildarinnar á heimavelli fyrir KA, 3-1, og tapaði svo fyrir Fjölni á útivelli, 1-0, í gær. „Auðvitað er maður ekki sáttur með að vera án stiga eftir tvo leiki en leikurinn á móti Fjölni hefði alveg getað fallið með okkur. Við vorum með þrjú stig eftir tvo leiki í fyrra og 2015 þegar við náðum öðru sæti vorum við með þrjú stig eftir þrjá leiki,“ segir Arnar sem er ósáttur með ákvörðun stjórnar Breiðabliks. „Ég er samt ekkert að velta mér of mikið upp úr þessu. Það gefur augað leið að menn eru ósáttir við árangurinn. Það er enginn rekinn þegar menn eru sáttir. Ég er bara aðeins að melta þetta núna en ég viðurkenni að þetta kom mér á óvart.“ „Þetta er eitthvað sem maður hefur enga stjórn á. Ég verð bara að sætta mig við þetta hvort sem þetta er sanngjarnt eða ekki eða hvernig menn líta á þetta,“ segir Arnar Grétarsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30