Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða 7. maí 2017 15:15 Frakkar ganga að kjörborðinu í dag. Vísir/afp Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. Frá þessu greinir belgíska blaðið Le Soir. Frakkar kjósa sér í dag nýjan forseta þar sem mun koma í ljós hvort að miðjumaðurinn Emmanuel Macron eða Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi Þjóðfylkingarinnar, muni flytja inn í Elyséehöll í París og stjórna landinu næstu fimm árin. Franska innanríkisráðuneytið birti tölur um þátttöku um hádeigsbil að staðartíma þar sem fram kom að 28,2 prósent atkvæðisbærra manna höfðu þá kosið. Til samanburðar höfðu 30,7 prósent kosið á sama tíma í forsetakosningunum 2012 og 34,1 prósent í kosningunum 2007. Í kosningunum 2002 höfðu þó færri kosið á sama tíma, eða 26,2 prósent. Stjórnmálafræðingar telja að Le Pen mun i frekar græða á lítilli kosningaþátttöku. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að staðartíma og verður þeim síðustu lokað klukkan átta í kvöld, eða sex að íslenskum tíma. Fyrstu tölur munu birtast fljótlega eftir lokun kjörstaða. Nýr forseti mun taka við völdum þann 15. maí næstkomandi. Frakkland Tengdar fréttir Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7. maí 2017 11:20 Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59 Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. Frá þessu greinir belgíska blaðið Le Soir. Frakkar kjósa sér í dag nýjan forseta þar sem mun koma í ljós hvort að miðjumaðurinn Emmanuel Macron eða Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi Þjóðfylkingarinnar, muni flytja inn í Elyséehöll í París og stjórna landinu næstu fimm árin. Franska innanríkisráðuneytið birti tölur um þátttöku um hádeigsbil að staðartíma þar sem fram kom að 28,2 prósent atkvæðisbærra manna höfðu þá kosið. Til samanburðar höfðu 30,7 prósent kosið á sama tíma í forsetakosningunum 2012 og 34,1 prósent í kosningunum 2007. Í kosningunum 2002 höfðu þó færri kosið á sama tíma, eða 26,2 prósent. Stjórnmálafræðingar telja að Le Pen mun i frekar græða á lítilli kosningaþátttöku. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að staðartíma og verður þeim síðustu lokað klukkan átta í kvöld, eða sex að íslenskum tíma. Fyrstu tölur munu birtast fljótlega eftir lokun kjörstaða. Nýr forseti mun taka við völdum þann 15. maí næstkomandi.
Frakkland Tengdar fréttir Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7. maí 2017 11:20 Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59 Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7. maí 2017 11:20
Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59
Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20
Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49