Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon 2. maí 2017 08:38 Marine Le Pen er forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar. Vísir/AFP Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið sökuð um ritstuld en í ræðu sem hún flutti í gærkvöldi voru bútar sem eru nánast orðrétt ummæli sem Repúblikaninn Francois Fillon, sem einnig var í framboði í fyrri umferð kosninganna, lét falla þann 15. apríl síðastliðinn. Le Pen mætir Emmanuel Macron í síðari umferð kosninganna næsta sunnudag. Talsmaður Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Fillon, sem sýni að Le Pen sé hafin yfir flokkadrætti. Le Pen flutti ræðuna á kosningafundi í Villepinte, norður af höfuðborginni París, en það voru umsjónarmenn Ridicule TV á YouTube sem bentu fyrst á líkindin. Ridicule TV var sett á laggirnar af stuðningsmönnum Fillon í aðdraganda fyrri umferðar kosninganna. Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Undirbúa árásir á Húta og hernám Gasa Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Sjá meira
Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið sökuð um ritstuld en í ræðu sem hún flutti í gærkvöldi voru bútar sem eru nánast orðrétt ummæli sem Repúblikaninn Francois Fillon, sem einnig var í framboði í fyrri umferð kosninganna, lét falla þann 15. apríl síðastliðinn. Le Pen mætir Emmanuel Macron í síðari umferð kosninganna næsta sunnudag. Talsmaður Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Fillon, sem sýni að Le Pen sé hafin yfir flokkadrætti. Le Pen flutti ræðuna á kosningafundi í Villepinte, norður af höfuðborginni París, en það voru umsjónarmenn Ridicule TV á YouTube sem bentu fyrst á líkindin. Ridicule TV var sett á laggirnar af stuðningsmönnum Fillon í aðdraganda fyrri umferðar kosninganna.
Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Undirbúa árásir á Húta og hernám Gasa Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Sjá meira
Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56
Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20
Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00