Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2017 14:45 Chelsea Manning. Vísir/AFP Chelsea Manning hefur birt mynd á samfélagsmiðlum af fyrstu sporum sínum handan veggja herfangelsisins Fort Leavenworth. Manning var sleppt úr fangelsi í dag. „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, ákvað skömmu áður en hann lét af embætti að stytta dóm Manning þannig að hún myndi losna úr fangelsi þann 17. maí í stað þess að losna út árið 2045. Gögnin sem Manning lak voru viðkvæmar hernaðarupplýsingar sem sneru að stríðsrekstri Bandraríkjanna í Afganistan og Írak. Transkonan Chelsea Manning bar áður nafnið Bradley og starfaði sem gagnasérfræðingur Bandaríkjahers í Írak. Hefur hún sagst hafa lekið gögnunum til að skapa umræðu um stefnu Bandaríkjastjórnar í utanríkis- og varnarmálum. Hún skipti um nafn árið 2014 og hóf þá kynleiðréttingarferli í fangelsinu.First steps of freedom!! https://t.co/kPPWV5epwa#ChelseaIsFree pic.twitter.com/0R5pXqA1VN— Chelsea Manning (@xychelsea) May 17, 2017 First steps of freedom!! . . #chelseaisfree A post shared by Chelsea E. Manning (@xychelsea87) on May 17, 2017 at 6:39am PDT Tengdar fréttir Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Chelsea Manning hefur birt mynd á samfélagsmiðlum af fyrstu sporum sínum handan veggja herfangelsisins Fort Leavenworth. Manning var sleppt úr fangelsi í dag. „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, ákvað skömmu áður en hann lét af embætti að stytta dóm Manning þannig að hún myndi losna úr fangelsi þann 17. maí í stað þess að losna út árið 2045. Gögnin sem Manning lak voru viðkvæmar hernaðarupplýsingar sem sneru að stríðsrekstri Bandraríkjanna í Afganistan og Írak. Transkonan Chelsea Manning bar áður nafnið Bradley og starfaði sem gagnasérfræðingur Bandaríkjahers í Írak. Hefur hún sagst hafa lekið gögnunum til að skapa umræðu um stefnu Bandaríkjastjórnar í utanríkis- og varnarmálum. Hún skipti um nafn árið 2014 og hóf þá kynleiðréttingarferli í fangelsinu.First steps of freedom!! https://t.co/kPPWV5epwa#ChelseaIsFree pic.twitter.com/0R5pXqA1VN— Chelsea Manning (@xychelsea) May 17, 2017 First steps of freedom!! . . #chelseaisfree A post shared by Chelsea E. Manning (@xychelsea87) on May 17, 2017 at 6:39am PDT
Tengdar fréttir Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10