Netflix gerir þætti úr söguheimi Witcher Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2017 11:32 Geralt frá Rivia. CD Projekt Red Netflix ætlar að þróa og framleiða sjónvarpsþætti sem byggja á Witcher sögunum eftir Andrzej Sapkowski. Leikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur gert þrjá vinsæla tölvuleiki sem byggja einnig á ævintýrm Geralt frá Rivia. Sögurnar um Geralt og félaga hans gerast í ævintýraheimi þar sem skrýmsli herja á íbúa. Geralt er svokallaður Witcher sem eru menn sem búa yfir ýmsum hæfileikum og berjast gegn skrýmslum fyrir peninga. Sapkowski sjálfur segist mjög spenntur fyrir verkefninu, samkvæmt IGN. Framleiðendur þáttanna segja að þeir muni fylgja óhefðbundinni fjölskyldu eftir og „baráttu þeirra fyrir sannleika í hættulegum heimi“. Persónurnar hafa ekki sést áður í verkum Sapkowski né í leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þriðja leikinn um Geralt. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Netflix ætlar að þróa og framleiða sjónvarpsþætti sem byggja á Witcher sögunum eftir Andrzej Sapkowski. Leikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur gert þrjá vinsæla tölvuleiki sem byggja einnig á ævintýrm Geralt frá Rivia. Sögurnar um Geralt og félaga hans gerast í ævintýraheimi þar sem skrýmsli herja á íbúa. Geralt er svokallaður Witcher sem eru menn sem búa yfir ýmsum hæfileikum og berjast gegn skrýmslum fyrir peninga. Sapkowski sjálfur segist mjög spenntur fyrir verkefninu, samkvæmt IGN. Framleiðendur þáttanna segja að þeir muni fylgja óhefðbundinni fjölskyldu eftir og „baráttu þeirra fyrir sannleika í hættulegum heimi“. Persónurnar hafa ekki sést áður í verkum Sapkowski né í leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þriðja leikinn um Geralt.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira