Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. maí 2017 22:55 Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. Skjáskot Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35
Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05
BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16