Íslendingar fara á kostum á Twitter á meðan Eurovision stendur Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2017 19:45 Fulltrúi Króatíu á sviði í Kænugarði. Vísir/Getty Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Þó svo að Ísland sé úr leik þá eru Íslendingar hvergi nærri hættir að horfa og hvað þá hættir að tjá sig um keppnina, líkt og sést á íslenska umræðuvettvanginum #12stig á Twitter. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni. Þó svo að íslenskir tístarar séu flest allir frekar hæðnir út í keppendur þá er unga kynslóðin ekki enn þá búin að tapa einlægninni líkt og dóttir Drífu Pálínu Geirs sannar: Það er svo fallegt að horfa á eurovison með einni 5 ára, hún hefur eitthvað fallegt að segja um öll lögin #12stig— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 11, 2017 Felix Bergsson, sem fer fyrir íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði, er búinn að velja sitt uppáhaldslag.Ungverjaland #12stig— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2017 Almanntengillinn og Eurovison-fræðingurinn Jóhannes Þór býður upp á þessa athyglisverðu skoðun um danska atriðið: ÓK, Danmörk býður upp á en fleiri og hvítari tennur en Svíðjóð. #óvæntkvöldsins #engarholur #dansketænder #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 11, 2017 Hollensku flytjendurnir minntu marga á bandaríska tríóið Willson Phillips sem söng lagið Hold On hér forðum daga. Lögmaður Árni Helgason sá þó hollensku nýtnina í búningavali þeirra.Gamla góða "keyptum efni í þrjá kjóla en það var smá afgangs þannig að við breyttum bara einum í samfesting" mómentið #12stig pic.twitter.com/onE1oXiOZW— Árni Helgason (@arnih) May 11, 2017 Flestir voru afar undrandi á króatíska framlaginu. Áttu hreinlega erfitt með að skilja það. Una tók þó eftir augnaráðinu og fór ekki fram á mikið í kjölfarið: Það eina sem ég bið um er að einhver horfi á mig eins og Jaques Houdek horfir á Jaques Houdek #12stig pic.twitter.com/dOHajLAAcI— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 11, 2017 Gulur kjóll svissneska keppandans vakti athygli margra á #12stigHow many easter chicks did it take to make that dress? #esc2017 #sui #12stig pic.twitter.com/VSS3j2H9fm— Owl (Ugla Stefanía) (@UglaStefania) May 11, 2017 Eurovision-kynnarnir fá jafn mikið á baukinn í kvöld líkt og síðasta þriðjudagskvöld.Þessir kynnar eru algjörar Chernobyl Hraðfréttir #12Stig— Lóa H Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) May 11, 2017 Margir vildu meina að Íslendingar ættu að senda Of Monsters and Men í Eurovision miðað við atriði Hvíta Rússlands sem var klippt út úr Ho Hey-senunni.Fun fact: Þetta lag var búið til úr afgöngum á gólfinu í stúdíói Of Monsters and Men. #12stig— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 11, 2017 Búlgarski keppandinn virðist hafa náð að syngja sig inn í hjarta Íslendinga ef marka má umræðuna á #12stig Loksins eitthvað gott! Búlgaría með þetta #12stig— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) May 11, 2017 Keppandinn frá Litháen minnti marga á Míu litlu úr Múmínálfunum.#12stig #ltu #Eurovision pic.twitter.com/QSDStkH2S7— stragurinn (@saggyskinn) May 11, 2017 Augnaráð eistneska flytjandans var stingandi.Ég að taka selfie #12stig pic.twitter.com/5tiiiDnUcM— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 11, 2017 Unnsteinn Manúel var mjög sáttur við lögin í keppninni í kvöld.í alvörunni, mörg sterk lög í kvöld, takk fyrir mig #Eurovision #12stig— Unnsteinn (@unistefson) May 11, 2017 Eurovision-þulurinn Gísli Marteinn sagði íbúafjölda San Marínó svipaðan og á Akureyri. Hann baðst afsökunar á þessum vægu mistökum.Sorry Akureyringar að ég ýkti íbúafjöldann ykkar dáldið. Mig langaði bara að nefna ykkar fallega bæ. Pottþétt meira gaman á AK en SM.#12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 11, 2017 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Þó svo að Ísland sé úr leik þá eru Íslendingar hvergi nærri hættir að horfa og hvað þá hættir að tjá sig um keppnina, líkt og sést á íslenska umræðuvettvanginum #12stig á Twitter. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni. Þó svo að íslenskir tístarar séu flest allir frekar hæðnir út í keppendur þá er unga kynslóðin ekki enn þá búin að tapa einlægninni líkt og dóttir Drífu Pálínu Geirs sannar: Það er svo fallegt að horfa á eurovison með einni 5 ára, hún hefur eitthvað fallegt að segja um öll lögin #12stig— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 11, 2017 Felix Bergsson, sem fer fyrir íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði, er búinn að velja sitt uppáhaldslag.Ungverjaland #12stig— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2017 Almanntengillinn og Eurovison-fræðingurinn Jóhannes Þór býður upp á þessa athyglisverðu skoðun um danska atriðið: ÓK, Danmörk býður upp á en fleiri og hvítari tennur en Svíðjóð. #óvæntkvöldsins #engarholur #dansketænder #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 11, 2017 Hollensku flytjendurnir minntu marga á bandaríska tríóið Willson Phillips sem söng lagið Hold On hér forðum daga. Lögmaður Árni Helgason sá þó hollensku nýtnina í búningavali þeirra.Gamla góða "keyptum efni í þrjá kjóla en það var smá afgangs þannig að við breyttum bara einum í samfesting" mómentið #12stig pic.twitter.com/onE1oXiOZW— Árni Helgason (@arnih) May 11, 2017 Flestir voru afar undrandi á króatíska framlaginu. Áttu hreinlega erfitt með að skilja það. Una tók þó eftir augnaráðinu og fór ekki fram á mikið í kjölfarið: Það eina sem ég bið um er að einhver horfi á mig eins og Jaques Houdek horfir á Jaques Houdek #12stig pic.twitter.com/dOHajLAAcI— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 11, 2017 Gulur kjóll svissneska keppandans vakti athygli margra á #12stigHow many easter chicks did it take to make that dress? #esc2017 #sui #12stig pic.twitter.com/VSS3j2H9fm— Owl (Ugla Stefanía) (@UglaStefania) May 11, 2017 Eurovision-kynnarnir fá jafn mikið á baukinn í kvöld líkt og síðasta þriðjudagskvöld.Þessir kynnar eru algjörar Chernobyl Hraðfréttir #12Stig— Lóa H Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) May 11, 2017 Margir vildu meina að Íslendingar ættu að senda Of Monsters and Men í Eurovision miðað við atriði Hvíta Rússlands sem var klippt út úr Ho Hey-senunni.Fun fact: Þetta lag var búið til úr afgöngum á gólfinu í stúdíói Of Monsters and Men. #12stig— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 11, 2017 Búlgarski keppandinn virðist hafa náð að syngja sig inn í hjarta Íslendinga ef marka má umræðuna á #12stig Loksins eitthvað gott! Búlgaría með þetta #12stig— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) May 11, 2017 Keppandinn frá Litháen minnti marga á Míu litlu úr Múmínálfunum.#12stig #ltu #Eurovision pic.twitter.com/QSDStkH2S7— stragurinn (@saggyskinn) May 11, 2017 Augnaráð eistneska flytjandans var stingandi.Ég að taka selfie #12stig pic.twitter.com/5tiiiDnUcM— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 11, 2017 Unnsteinn Manúel var mjög sáttur við lögin í keppninni í kvöld.í alvörunni, mörg sterk lög í kvöld, takk fyrir mig #Eurovision #12stig— Unnsteinn (@unistefson) May 11, 2017 Eurovision-þulurinn Gísli Marteinn sagði íbúafjölda San Marínó svipaðan og á Akureyri. Hann baðst afsökunar á þessum vægu mistökum.Sorry Akureyringar að ég ýkti íbúafjöldann ykkar dáldið. Mig langaði bara að nefna ykkar fallega bæ. Pottþétt meira gaman á AK en SM.#12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 11, 2017 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00