Ágúst Gylfason um toppliði Stjörnunnar: Alvöru lið með alvöru karlmenn inn á vellinum Elías Orri Njarðarson skrifar 28. maí 2017 22:34 Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis. Vísir/Vilhelm Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var vonsvikinn með leik sinna manna í kvöld en liðið tapaði þá 3-1 á heimavelli á móti Stjörnunni í 5. umferð Pepsi-deildar karla. „Við vissum alveg hverju við vorum að fara að mæta hér í kvöld. Þetta er gífurlega sterkt lið og mikil karlmennska í þessu liði og við mætum bara ekki til leiks með það hugarfar. Þeir voru bara miklu meira tilbúnir til þess að gefa allt í þetta en við vorum það ekki,“ sagði Ágúst Gylfason. Leikmenn Fjölnis voru mjög daufir meirihlutann af leiknum og það þurfti að fá á sig þrjú mörk til þess að vakna til lífsins. Ágúst gerði þrjár breytingar í leiknum þegar Þórir Guðjónsson, Gunnar Már Guðmundsson og Ingimundur Níels Óskarsson komu inn á í seinni hálfleik. „Við settum inn þrjá karlmenn inn í liðið sem voru tilbúnir til þess að mæta þeim og leikurinn snerist kannski aðeins við og við fengum allavega mark en kannski ekki mikið af færum það var erfitt að brjóta niður Stjörnumenn, þetta er alvöru lið og með alvöru karlmenn inn á vellinum,“ sagði Ágúst. Fjölnir náðu í góð þrjú stig í síðustu umferð á erfiðum útivelli á móti FH. Fjölnismenn hefðu viljað ná að halda áfram á sigurgöngu en það þýðir ekkert að gefast upp eftir einn leik. „Við höldum bara áfram, náðum frábærum sigri á móti FH. Það var mjög flottur leikur en þessi leikur hér í kvöld var allt öðruvísi. Þetta var miklu meiri ,,physical” leikur hér í kvöld og það var erfitt fyrir okkar stráka að mæta þessu og við guggnuðum á því,“ sagði Ágúst. Næsti leikur Fjölnis er í bikarnum á móti ÍBV á útivelli og Ágúst er vongóður um góð úrslit úr þeim leik. „Við förum til Eyja í bikarnum og við ætlum okkur að komast þar áfram að sjálfsögðu,“ sagði Ágúst. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunni: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjörnusigur í Grafarvoginum Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var vonsvikinn með leik sinna manna í kvöld en liðið tapaði þá 3-1 á heimavelli á móti Stjörnunni í 5. umferð Pepsi-deildar karla. „Við vissum alveg hverju við vorum að fara að mæta hér í kvöld. Þetta er gífurlega sterkt lið og mikil karlmennska í þessu liði og við mætum bara ekki til leiks með það hugarfar. Þeir voru bara miklu meira tilbúnir til þess að gefa allt í þetta en við vorum það ekki,“ sagði Ágúst Gylfason. Leikmenn Fjölnis voru mjög daufir meirihlutann af leiknum og það þurfti að fá á sig þrjú mörk til þess að vakna til lífsins. Ágúst gerði þrjár breytingar í leiknum þegar Þórir Guðjónsson, Gunnar Már Guðmundsson og Ingimundur Níels Óskarsson komu inn á í seinni hálfleik. „Við settum inn þrjá karlmenn inn í liðið sem voru tilbúnir til þess að mæta þeim og leikurinn snerist kannski aðeins við og við fengum allavega mark en kannski ekki mikið af færum það var erfitt að brjóta niður Stjörnumenn, þetta er alvöru lið og með alvöru karlmenn inn á vellinum,“ sagði Ágúst. Fjölnir náðu í góð þrjú stig í síðustu umferð á erfiðum útivelli á móti FH. Fjölnismenn hefðu viljað ná að halda áfram á sigurgöngu en það þýðir ekkert að gefast upp eftir einn leik. „Við höldum bara áfram, náðum frábærum sigri á móti FH. Það var mjög flottur leikur en þessi leikur hér í kvöld var allt öðruvísi. Þetta var miklu meiri ,,physical” leikur hér í kvöld og það var erfitt fyrir okkar stráka að mæta þessu og við guggnuðum á því,“ sagði Ágúst. Næsti leikur Fjölnis er í bikarnum á móti ÍBV á útivelli og Ágúst er vongóður um góð úrslit úr þeim leik. „Við förum til Eyja í bikarnum og við ætlum okkur að komast þar áfram að sjálfsögðu,“ sagði Ágúst.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunni: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjörnusigur í Grafarvoginum Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunni: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjörnusigur í Grafarvoginum Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00