Ferðaþjónustufyrirtækjum fjölgar stöðugt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. maí 2017 21:00 Ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á dagsferðir hér á landi hefur fjölgað statt og stöðugt frá hruni og hafa aldrei verið fleiri. Hátt í fimm hundruð ferðaskipuleggjendaleyfi hafa verið gefin út frá árinu 2014 en þau eru eitt þúsund í heildina. Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir hins vegar breytingu geta orðið á með áframhaldandi styrkingu krónunnar og sveiflna í efnahagskerfinu. „Styrking krónunnar birtist sér í lagi í því að það er dýrara að vera á Íslandi og getur auðvitað haft áhrif á neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma þannig að það er kannski að þeir dragi aðeins úr sinni neyslu, sér í lagi á sviði afþreyinga þar sem ferðaskipuleggjendur starfa með sínar dagsferðir. Auðvitað getur þetta leitt til þess að það verði einhvers konar samþjöppun í fyrirtækjarekstri,“ segir Ólöf.Fagmennska og gæði eigi að vera í fyrirrúmi Vert sé að huga frekari gæðum og fagmennsku í rekstri. „Með þessari styrkingu krónunnar þá má auðvitað gera ráð fyrir því að reksturinn geti orðið erfiðari. Það er ekki á eins vísan að róa með hagnað og aukna arðsemi eins og var kannski, til dæmis árið 2015. Það getur leitt til einhverrar fækkunar fyrirtækja, það er að segja þeirra sem ekki hafa gert ráð fyrir þessum sveiflum sem íslenskt efnahagskerfi býður upp á í sínum rekstri,“ segir hún. „En hjá hinum sem upplifa auðvitað sömu aðstæður, að þá er ekkert ólíklegt að þau fyrirtæki sem til þess hafa svigrúm umbreyti sér að því að huga að gæðum og frekari gæðum í sínum rekstri, aukinni fagmennsku, geta boðið upp á vörur sem enn þá meira standast þær væntingar sem kannski kostnaðurinn gefur til kynna hjá þeim sem kaupa þjónustuna og það væri þá í sjálfu sér alls ekki neikvæð afleiðing þess. Það er það sem við viljum vera að stefna að – það er að tryggja gæði og fagmennsku innan íslenskrar ferðaþjónustu.“ Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á dagsferðir hér á landi hefur fjölgað statt og stöðugt frá hruni og hafa aldrei verið fleiri. Hátt í fimm hundruð ferðaskipuleggjendaleyfi hafa verið gefin út frá árinu 2014 en þau eru eitt þúsund í heildina. Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir hins vegar breytingu geta orðið á með áframhaldandi styrkingu krónunnar og sveiflna í efnahagskerfinu. „Styrking krónunnar birtist sér í lagi í því að það er dýrara að vera á Íslandi og getur auðvitað haft áhrif á neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma þannig að það er kannski að þeir dragi aðeins úr sinni neyslu, sér í lagi á sviði afþreyinga þar sem ferðaskipuleggjendur starfa með sínar dagsferðir. Auðvitað getur þetta leitt til þess að það verði einhvers konar samþjöppun í fyrirtækjarekstri,“ segir Ólöf.Fagmennska og gæði eigi að vera í fyrirrúmi Vert sé að huga frekari gæðum og fagmennsku í rekstri. „Með þessari styrkingu krónunnar þá má auðvitað gera ráð fyrir því að reksturinn geti orðið erfiðari. Það er ekki á eins vísan að róa með hagnað og aukna arðsemi eins og var kannski, til dæmis árið 2015. Það getur leitt til einhverrar fækkunar fyrirtækja, það er að segja þeirra sem ekki hafa gert ráð fyrir þessum sveiflum sem íslenskt efnahagskerfi býður upp á í sínum rekstri,“ segir hún. „En hjá hinum sem upplifa auðvitað sömu aðstæður, að þá er ekkert ólíklegt að þau fyrirtæki sem til þess hafa svigrúm umbreyti sér að því að huga að gæðum og frekari gæðum í sínum rekstri, aukinni fagmennsku, geta boðið upp á vörur sem enn þá meira standast þær væntingar sem kannski kostnaðurinn gefur til kynna hjá þeim sem kaupa þjónustuna og það væri þá í sjálfu sér alls ekki neikvæð afleiðing þess. Það er það sem við viljum vera að stefna að – það er að tryggja gæði og fagmennsku innan íslenskrar ferðaþjónustu.“
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira