Fanney fékk silfur á HM og setti bæði Íslands- og Norðurlandamet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 17:43 Fanney Hauksdóttir. Mynd/Kraftfélagið á fésbókinni Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen. Fanney setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet í 63 kílóa flokki og vann silfurverðlaun. Fanney lét ekki mótlæti í byrjun keppninnar stoppa sig. Fanney byrjaði á því að lyfta 152,5 kílóum en lyftan hennar var dæmd ógild vegna tæknimistaka Fanney endurtók þá lyftu nokkuð örugglega í annarri tilraun en þá átti hún bara eina lyftu eftir. Fanney lét því allt vaða í sinni þriðju lyftu og reyndi þá við bætingu á sínu eigin Íslands- og Norðurlandameti. Fanney fór upp með 157,5 kíló og kláraði þá lyftu án nokkurra vandamál og tryggði sér silfrið. Hún átti ekki mikla möguleika í heimsmeistarann að þessu sinni. Fanney hafnaði í öðru sæti á eftir ríkjandi heimsmeistaranum og heimsmethafanum Gundulu von Bachhaus, sem lyfti 167,5 kílóum. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær. 9. október 2016 19:00 Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4. júní 2016 19:45 Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19. ágúst 2016 19:44 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30 Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. 31. desember 2016 08:00 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Sjá meira
Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen. Fanney setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet í 63 kílóa flokki og vann silfurverðlaun. Fanney lét ekki mótlæti í byrjun keppninnar stoppa sig. Fanney byrjaði á því að lyfta 152,5 kílóum en lyftan hennar var dæmd ógild vegna tæknimistaka Fanney endurtók þá lyftu nokkuð örugglega í annarri tilraun en þá átti hún bara eina lyftu eftir. Fanney lét því allt vaða í sinni þriðju lyftu og reyndi þá við bætingu á sínu eigin Íslands- og Norðurlandameti. Fanney fór upp með 157,5 kíló og kláraði þá lyftu án nokkurra vandamál og tryggði sér silfrið. Hún átti ekki mikla möguleika í heimsmeistarann að þessu sinni. Fanney hafnaði í öðru sæti á eftir ríkjandi heimsmeistaranum og heimsmethafanum Gundulu von Bachhaus, sem lyfti 167,5 kílóum.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær. 9. október 2016 19:00 Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4. júní 2016 19:45 Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19. ágúst 2016 19:44 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30 Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. 31. desember 2016 08:00 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Sjá meira
Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær. 9. október 2016 19:00
Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4. júní 2016 19:45
Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19. ágúst 2016 19:44
Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30
Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. 31. desember 2016 08:00