Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2017 08:02 Handtökumyndin af Tiger hefur vakið mikla athygli. Vísir/Getty Tiger Woods fullyrðir að hann hafi ekki verið undir áhrifum áfengis þegar hann var handtekinn í bænum Jupiter í Flórída í gær. Frettir bárust af handtöku Tigers um heimsbyggðina síðdegis í gær en hann var sakaður um að hafa ekið undir áhrifum vímugjafa. „Ég vil að almenningur viti að áfengi kom ekki við sögu. Þetta var vegna óvæntra samverkandi áhrifa lyfseðilsskyldra lyfja,“ sagði Tiger samkvæmt fjölmiðlum í Bandaríkjunum. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því að þessi blanda af lyfjum hefðu haft svona mikil áhrif á mig.“ Þess má geta að Tiger hefur glímt við erfið meiðsli í baki undanfarin á. Kylfingurinn er nýkominn úr sinni fjórðu bakaðgerð og sagði á dögunum að sér hefði ekki liðið svona vel lengi. „Ég vil biðja fjölskyldu mína, vini og aðdáendur afsökunar. Ég geri líka meiri kröfur til mín.“ Myndin af Tiger sem fór um heimsbyggðina eftir handtökuna hefur vakið mikla athygli. Þetta er mikið áfall fyrir hann eftir að hjónaband hans hrundi árið 2009 og upp komst um stórfellt framhjáhald hans. Woods hefur unnið samtals fjórtán stórmót á ferlinum, næstflest allra frá upphafi. Hann hefur hins vegar ekki unnið stórmót síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistaramótinu árið 2008. Golf Tengdar fréttir Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Tiger Woods fullyrðir að hann hafi ekki verið undir áhrifum áfengis þegar hann var handtekinn í bænum Jupiter í Flórída í gær. Frettir bárust af handtöku Tigers um heimsbyggðina síðdegis í gær en hann var sakaður um að hafa ekið undir áhrifum vímugjafa. „Ég vil að almenningur viti að áfengi kom ekki við sögu. Þetta var vegna óvæntra samverkandi áhrifa lyfseðilsskyldra lyfja,“ sagði Tiger samkvæmt fjölmiðlum í Bandaríkjunum. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því að þessi blanda af lyfjum hefðu haft svona mikil áhrif á mig.“ Þess má geta að Tiger hefur glímt við erfið meiðsli í baki undanfarin á. Kylfingurinn er nýkominn úr sinni fjórðu bakaðgerð og sagði á dögunum að sér hefði ekki liðið svona vel lengi. „Ég vil biðja fjölskyldu mína, vini og aðdáendur afsökunar. Ég geri líka meiri kröfur til mín.“ Myndin af Tiger sem fór um heimsbyggðina eftir handtökuna hefur vakið mikla athygli. Þetta er mikið áfall fyrir hann eftir að hjónaband hans hrundi árið 2009 og upp komst um stórfellt framhjáhald hans. Woods hefur unnið samtals fjórtán stórmót á ferlinum, næstflest allra frá upphafi. Hann hefur hins vegar ekki unnið stórmót síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistaramótinu árið 2008.
Golf Tengdar fréttir Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn