Nuttall segir af sér sem formaður UKIP Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2017 10:18 Paul Nuttall. Vísir/AFP Evrópuþingmaðurinn Paul Nuttall hefur sagt af sér sem formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP eftir að flokkurinn náði engum manni inn á þing í kosningunum í gær. Nuttall greindi frá ákvörðun sinni í morgun þar sem hann sagði þó að mikilvægi UKIP aldrei hafa verið meira en nú – sem varðhundar Brexit-viðræðna breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins. Nuttall sagði að rekja megi laka útkomu flokksins í kosningunum til þess að hann væri fórnarlamb eigin velgengni, en UKIP hafði lengi barist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Nigel Farage, sem gegndi embætti formanns flokksins með hléum frá 2006, hafði áður gefið í skyn að hann gæti hugsað sér að snúa aftur í fremstu víglínu breskra stjórnmála. Nuttall tók við embætti formanns UKIP af Diane James sem gengdi embættinu í stuttan tíma eftir afsögn Farage á síðasta ári."UKIP could, in 18 months, be bigger in poll ratings & members than ever before. However, it will not be with me as leader" @paulnuttallukip pic.twitter.com/IxVx6wwpq3— BBC Politics (@BBCPolitics) June 9, 2017
Evrópuþingmaðurinn Paul Nuttall hefur sagt af sér sem formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP eftir að flokkurinn náði engum manni inn á þing í kosningunum í gær. Nuttall greindi frá ákvörðun sinni í morgun þar sem hann sagði þó að mikilvægi UKIP aldrei hafa verið meira en nú – sem varðhundar Brexit-viðræðna breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins. Nuttall sagði að rekja megi laka útkomu flokksins í kosningunum til þess að hann væri fórnarlamb eigin velgengni, en UKIP hafði lengi barist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Nigel Farage, sem gegndi embætti formanns flokksins með hléum frá 2006, hafði áður gefið í skyn að hann gæti hugsað sér að snúa aftur í fremstu víglínu breskra stjórnmála. Nuttall tók við embætti formanns UKIP af Diane James sem gengdi embættinu í stuttan tíma eftir afsögn Farage á síðasta ári."UKIP could, in 18 months, be bigger in poll ratings & members than ever before. However, it will not be with me as leader" @paulnuttallukip pic.twitter.com/IxVx6wwpq3— BBC Politics (@BBCPolitics) June 9, 2017
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 May vill mynda minnihlutastjórn Theresa May fer á fund Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll í hádeginu þar þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 9. júní 2017 09:54 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39
May vill mynda minnihlutastjórn Theresa May fer á fund Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll í hádeginu þar þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 9. júní 2017 09:54